Hækkandi algengi einhverfurófsraskana á Íslandi. Tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka

Rannsóknir hafa leitt í ljós að algengi einhverfu hefur farið hækkandi um allan heim síðan 1990. Nýjasta íslenska rannsóknin á algengi einhverfu sýndi 2,2%. Rannsóknin kunngerði ennfremur að aukningin er fyrst og fremst tilkomin vegna drengja sem greinast með bernskueinhverfu og með vitsmunaþroska n...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Thelma Rún van Erven 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27865
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27865
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27865 2023-05-15T16:52:55+02:00 Hækkandi algengi einhverfurófsraskana á Íslandi. Tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka Increased prevalence of autism spectrum disorders in Iceland. The relationship between ADOS-2 scores and individual diagnostic categories Thelma Rún van Erven 1991- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27865 is ice http://hdl.handle.net/1946/27865 Sálfræði Einhverfa Thesis 2017 ftskemman 2022-12-11T06:49:55Z Rannsóknir hafa leitt í ljós að algengi einhverfu hefur farið hækkandi um allan heim síðan 1990. Nýjasta íslenska rannsóknin á algengi einhverfu sýndi 2,2%. Rannsóknin kunngerði ennfremur að aukningin er fyrst og fremst tilkomin vegna drengja sem greinast með bernskueinhverfu og með vitsmunaþroska nálægt meðallagi. Niðurstöður rannsóknarinnar lýstu einnig aukinni notkun ADOS-2 en minnkaðri notkun ADI-R. Þessi rannsókn er liður í því að grennslast fyrir um hvað kann að valda auknu algengi einhverfu og var markmið hennar að skoða tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka ICD-10 fyrir raskanir á einhverfurófi. Einnig var kannað í hvaða tilfellum ADI-R var notað og í hvaða tilfellum börn komu í endurmat. Auk þess var athugað hvort skipulagsbreytingar á Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins (GRR) hafi haft áhrif á greiningu einhverfu. Þátttakendur voru 279 börn fædd á árunum 2006 til 2008 sem fóru í ADOS-2 athugun og voru greind með einhverfu á GRR fyrir árslok 2015. Eins og búist var við voru tengsl á milli þess hversu mikil einhverfueinkenni barn sýndi við ADOS-2 athugun og einhverfugreiningar: Eftir því sem stigafjöldi á ADOS-2 var hærri því alvarlegri var einhverfugreiningin. Eðli málsins samkvæmt var munur á aldri barnanna eftir því hvaða ADOS-2 eining var lögð fyrir, eining 1 var lögð fyrir yngstu börnin og eining 3 fyrir þau elstu. Jafnframt voru tengsl á milli þess hvaða ADOS-2 eining var notuð og einhverfugreiningar, þau börn sem eining 1 var lögð fyrir fengu oftar greininguna bernskueinhverfa. Stigafjöldi náði ekki greiningarmörkum á ADOS-2 hjá umtalsverðum hluta barnanna (18,7%). Alls fóru foreldrar 80 barna í ADI-R. Börn þeirra foreldra sem fóru í ADI-R voru eldri, höfðu hærri greindartölu og fengu oftar greiningarnar ódæmigerð einhverfa og Asperger heilkenni í samanburði við börn þeirra foreldra sem fóru ekki í ADI-R. Alls komu 65 börn í endurmat. Þau börn sem komu í endurmat fengu gjarnan vægari einhverfugreiningu við fyrstu komu. Þau voru einnig yngri og höfðu hærri greindartölu ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Einhverfa
spellingShingle Sálfræði
Einhverfa
Thelma Rún van Erven 1991-
Hækkandi algengi einhverfurófsraskana á Íslandi. Tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka
topic_facet Sálfræði
Einhverfa
description Rannsóknir hafa leitt í ljós að algengi einhverfu hefur farið hækkandi um allan heim síðan 1990. Nýjasta íslenska rannsóknin á algengi einhverfu sýndi 2,2%. Rannsóknin kunngerði ennfremur að aukningin er fyrst og fremst tilkomin vegna drengja sem greinast með bernskueinhverfu og með vitsmunaþroska nálægt meðallagi. Niðurstöður rannsóknarinnar lýstu einnig aukinni notkun ADOS-2 en minnkaðri notkun ADI-R. Þessi rannsókn er liður í því að grennslast fyrir um hvað kann að valda auknu algengi einhverfu og var markmið hennar að skoða tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka ICD-10 fyrir raskanir á einhverfurófi. Einnig var kannað í hvaða tilfellum ADI-R var notað og í hvaða tilfellum börn komu í endurmat. Auk þess var athugað hvort skipulagsbreytingar á Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins (GRR) hafi haft áhrif á greiningu einhverfu. Þátttakendur voru 279 börn fædd á árunum 2006 til 2008 sem fóru í ADOS-2 athugun og voru greind með einhverfu á GRR fyrir árslok 2015. Eins og búist var við voru tengsl á milli þess hversu mikil einhverfueinkenni barn sýndi við ADOS-2 athugun og einhverfugreiningar: Eftir því sem stigafjöldi á ADOS-2 var hærri því alvarlegri var einhverfugreiningin. Eðli málsins samkvæmt var munur á aldri barnanna eftir því hvaða ADOS-2 eining var lögð fyrir, eining 1 var lögð fyrir yngstu börnin og eining 3 fyrir þau elstu. Jafnframt voru tengsl á milli þess hvaða ADOS-2 eining var notuð og einhverfugreiningar, þau börn sem eining 1 var lögð fyrir fengu oftar greininguna bernskueinhverfa. Stigafjöldi náði ekki greiningarmörkum á ADOS-2 hjá umtalsverðum hluta barnanna (18,7%). Alls fóru foreldrar 80 barna í ADI-R. Börn þeirra foreldra sem fóru í ADI-R voru eldri, höfðu hærri greindartölu og fengu oftar greiningarnar ódæmigerð einhverfa og Asperger heilkenni í samanburði við börn þeirra foreldra sem fóru ekki í ADI-R. Alls komu 65 börn í endurmat. Þau börn sem komu í endurmat fengu gjarnan vægari einhverfugreiningu við fyrstu komu. Þau voru einnig yngri og höfðu hærri greindartölu ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Thelma Rún van Erven 1991-
author_facet Thelma Rún van Erven 1991-
author_sort Thelma Rún van Erven 1991-
title Hækkandi algengi einhverfurófsraskana á Íslandi. Tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka
title_short Hækkandi algengi einhverfurófsraskana á Íslandi. Tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka
title_full Hækkandi algengi einhverfurófsraskana á Íslandi. Tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka
title_fullStr Hækkandi algengi einhverfurófsraskana á Íslandi. Tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka
title_full_unstemmed Hækkandi algengi einhverfurófsraskana á Íslandi. Tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka
title_sort hækkandi algengi einhverfurófsraskana á íslandi. tengsl tölulegra niðurstaðna ados-2 og einstakra greiningarflokka
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27865
long_lat ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Valda
geographic_facet Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27865
_version_ 1766043418799112192