Sveitarfélagið Fljótsdalshérað : þjónustukönnun meðal íbúa og fjármál sveitarfélagsins

Verkefnið er lokað til 21.4.2018. Að rýna í fjármál sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs og gera könnun á ánægju íbúa með þjónustu og aðra umhverfisþætti á Fljótsdalshéraði er megintilgangurinn með þessari ritgerð. Sveitarfélagið Borgarbyggð á Vesturlandi var tekið til viðmiðunar við þessa þætti. Send...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðný Margrét Hjaltadóttir 1967-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27853
Description
Summary:Verkefnið er lokað til 21.4.2018. Að rýna í fjármál sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs og gera könnun á ánægju íbúa með þjónustu og aðra umhverfisþætti á Fljótsdalshéraði er megintilgangurinn með þessari ritgerð. Sveitarfélagið Borgarbyggð á Vesturlandi var tekið til viðmiðunar við þessa þætti. Send var út spurningakönnun til íbúa á Fljótsdalshéraði, 18 ára og eldri og þeir spurðir út í hina ýmsu þætti er varða búsetu þeirra á Fljótsdalshéraði. Auk ýmissa bakgrunnsspurninga, voru þeir spurðir út í ánægju með hina ýmsu þjónustuflokka og almenna ánægju með búsetu sína á Fljótsdalshéraði. Niðurstöður voru svo bornar saman við niðurstöður sambærilegrar íbúakönnunar í Borgarbyggð. Þar sem fjöldi þátttakenda í könnuninni á Fljótsdalshéraði var einungis 11% af þýðinu, ber að taka niðurstöður þessara könnunnar með nokkrum fyrirvara. Niðurstöðurnar gefa þó þokkalegar vísbendingar um það hvernig íbúar sjá sveitarfélagið sitt. Ársreikningar Fljótsdalshéraðs voru teknir til skoðunar og nokkar kennitölur teknar út úr þeim til samanburðar bæði við landið allt og sveitarfélagið Borgarbyggð. Starfsemi sveitarfélaga almennt og sagan er rakin í nokkrum orðum. Lykilorð:  Fjármál sveitarfélaga  Útsvar  Skuldir  Tekjur  Gjöld The aim of this dissertation is to study how financial obligation affects how residents experience their community and the public services offered in their community. Two municipalities in Iceland are compared: Fljótsdalshérað on the east coast and Borgarbyggð on the west coast. These two municipalities are similar in terms of population size and have a similar infrastructure. A survey with 16 questions was posted on Facebook for residents of Fljótsdalshérað aged 18 and above. The questions were designed to find out how Fljótsdalshérað residents experience the public services and environment of Fljótsdalshérað. The results are compared to results from a similar survey compiled in Borgarbyggð in 2013. The municipal operations of these two communities are reviewed and compared. Keywords:  Municipality ...