Greining á örverusamfélagi úr jarðvegssýnum á ExoMars-HABIT prufusvæðinu í Nýjadal við Tungnafellsjökul og Fjórðungsvatn : greining á örverusamfélögum með QIIME og PICRUSt

Sumarið 2016 voru sýni tekin af hálendi úr jarðvegi sem líkir eftir yfirborði Mars við Nýjadal og Fjórðungsvatn. Úr sýnunum var dregið erfðaefni sem síðar var raðgreint með Illumina Miseq paired end raðgreiningu, með það markmið að greina tegundaröðun og fjölbreytni örverusamfélaga á hálendi Íslands...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynjar Þór Friðleifsson 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27837