Uppruni hávella (Clangula hyemalis) á Íslandi byggður á breytileika í DNA hvatbera

Hávella (Clangula hyemalis) er tegund sjóanda (Mergini) sem lifir kringum norðurhvelið. Stofnum hennar hefur víða hnignað nýlega og þekking á þróunarsögu og stofnskiptingu tegundarinnar gæti nýst við verndun hennar. Hluti af stjórnröð í hvatberaerfðaefni hávella frá austur hluta Rússlands, Alaska og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ölvir Styrmisson 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27823
Description
Summary:Hávella (Clangula hyemalis) er tegund sjóanda (Mergini) sem lifir kringum norðurhvelið. Stofnum hennar hefur víða hnignað nýlega og þekking á þróunarsögu og stofnskiptingu tegundarinnar gæti nýst við verndun hennar. Hluti af stjórnröð í hvatberaerfðaefni hávella frá austur hluta Rússlands, Alaska og Kanada hefur áður verið raðgreindur og hér bætast við raðgreiningar frá Maine, Íslandi og Danmörku. Athugun á breytileika í þessu erfðaefni bendir til þess að hávellur frá ósi ánna Yukon og Kuskokwim séu frábrugðnar frá öðrum svæðum, þar á meðal íslenskum varpfuglum. Lítill eða enginn munur er milli annara svæða en þegar litið er á aðgreiningu svæða á stærri skala kemur skipting milli Ameríku og Evrasíu best út af þeim skiptingum sem litið var á. Ekki er hægt að staðsetja íslenska varpfugla með tilliti til þessarar skiptingar með vissu en þær eru frekar líkari evrasískum hávellum. Einangrun og aðgreining hávella utan YKD virðist vera lítil og í samanborið við sumar aðrar andtegundir (Anatidae) er einangrun milli hávella YKD og annarra hávella ekki mjög mikil. Many populations of the long-tailed duck (Clangula hyemalis), a species of seaducks (Mergini) living around the northern hemisphere, have gone down in size in recent decades and further knowledge of its evolutionary history and population structure could prove useful in its protection. A part of a control region within the mitochondria of long-tailed ducks from east-Russian, Alaskan and Canadian long-tailed ducks had already been sequenced. The same area of the mitochondria was sequenced from long-tailed ducks from Maine, Iceland and Denmark and are here compared with each other and older sequences. Data analysis shows that long-tailed ducks from the Yukon Kuskokwim Delta are clearly different from most other groups, while other group are relatively similar. Icelandic breeding birds are no exception in this case. Outside of the delta the data shows a division between continents, between American and Eurasian long-tailed ducks, unlike other groupings explored ...