Römm er sú taug: Ferðir Vestur-Íslendinga til Íslands

Upprunaferðamennska hefur farið sífellt vaxandi síðastliðin ár og bendir það til þess að margir vilji kynnast uppruna sínum. Upprunaferðamennskan er ein tegund af arfleifðarferðamennsku, en arfleifð getur haft mikið gildi fyrir fólk. Ferðamenn sem heimsækja upprunalönd sínu tilheyra dreifþjóð, sem h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gerður Gautsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27785