Vöruþróun á fjórum nýjum vörum fyrir geoSilica

Markmið þessa verkefnis var að þróa fjórar nýjar vörur fyrir geoSilica, þar sem þróun var byggð á fræðilegum rannsóknum á virkni steinefna. Vörurnar þurftu að uppfylla reglugerðir um fæðubótarefni, og þau skilyrði sem sett voru fyrir af geoSilica. Vörurnar eru allar unnar út frá þeirri grunnvöru sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Rún Sigurðardóttir Kvaran 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27782
Description
Summary:Markmið þessa verkefnis var að þróa fjórar nýjar vörur fyrir geoSilica, þar sem þróun var byggð á fræðilegum rannsóknum á virkni steinefna. Vörurnar þurftu að uppfylla reglugerðir um fæðubótarefni, og þau skilyrði sem sett voru fyrir af geoSilica. Vörurnar eru allar unnar út frá þeirri grunnvöru sem nú þegar er á markaði, og þurftu þær að vera þægilegar til inntöku, bæði þegar kom að bragði og áferð. Skammtastærðir voru einnig unnar út frá fræðilegum grunni, þar sem tekið var tillit til könnunar á matarræði Íslendinga, og bæði hámarks og lágmarks næringarviðmiðum. Einnig var forkönnun á fýsileika úrvinnslu valinna steinefna úr jarðhitavökva gerð, sem grunnur fyrir mögulegum frekari rannsóknum á úrvinnslu. geoSilica