Greining á komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og mat á áhrifum veðurs

Markmið þessa verkefnis var að gera grein fyrir árstíða- og vikusveiflum í komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og meta áhrif veðurs á komufjölda. Skoðaðar voru fjórar bráðamóttökur; bráðamóttakan í Fossvogi, bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins, Hjartagátt og bráðaþjónusta geðsviðs. Þær veðurbreyt...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stella Kristín Hallgrímsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27776
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27776
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27776 2023-05-15T16:52:23+02:00 Greining á komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og mat á áhrifum veðurs Stella Kristín Hallgrímsdóttir 1991- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27776 is ice http://hdl.handle.net/1946/27776 Tölfræði Bráðamóttaka Veðurfar Breytur (stærðfræði) Spálíkön Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:51:38Z Markmið þessa verkefnis var að gera grein fyrir árstíða- og vikusveiflum í komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og meta áhrif veðurs á komufjölda. Skoðaðar voru fjórar bráðamóttökur; bráðamóttakan í Fossvogi, bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins, Hjartagátt og bráðaþjónusta geðsviðs. Þær veðurbreytur sem mest voru skoðaðar eru hitastig, vindhraði, úrkoma og skýjahula. Líkt var eftir árstíðasveiflum með sínus- og kósínusbylgjum og með hjálp línulegrar aðhvarfsgreiningar var búin til breyta sem lýsir árstíðasveiflum og línulegri aukningu í komufjölda. Smíðuð voru ARIMA spálíkön fyrir komufjölda á bráðamóttökuna í Fossvogi og bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins. Til að meta hvort veður hafi áhrif á komufjölda á bráðamóttökur var veðurbreytum bætt inn í spálíkan og skoðað hvaða áhrif það hafði á mát- og spágæði líkansins. Einnig var höfuðþáttagreiningu beitt til að taka veðurbreytur saman og búa til nýjar breytur sem lýsa ákveðnum veðurgerðum. Þessum nýju breytum var einnig bætt inn í spálíkön til að meta áhrif þeirra á gæði líkansins. Niðurstöður sýna að upplýsingar um veður bæta spá um komufjölda á bráðamóttökunni í Fossvogi lítillega en auka staðalspáskekkju á bráðamóttöku barna. Það á bæði við um þegar hver veðurbreyta er skoðuð fyrir sig sem og þegar veðurbreytur hafa verið teknar saman með höfuðþáttagreiningu. Því má draga þá ályktun að veður hafi ekki áhrif á komufjölda á bráðamóttöku barna en hafi minniháttar áhrif á komufjölda á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi. Ennfremur sýna niðurstöður að hægt sé að þróa gott spálíkan fyrir komufjölda á bráðamóttökur Landspítala einungis með upplýsingum um árstíða- og vikusveiflur. The objective of this project was to study the seasonal and weekly fluctuations in number of arrivals to the emergency departments of the University Hospital of Iceland and also to assess the influence of weather on the number of arrivals. Four emergency departments were examined; the Emergency Department in Fossvogur, the Emergency Unit in the Children‘s Hospital Department, Hjartagátt ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Hjálp ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113) Fossvogur ENVELOPE(-21.922,-21.922,64.118,64.118)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tölfræði
Bráðamóttaka
Veðurfar
Breytur (stærðfræði)
Spálíkön
spellingShingle Tölfræði
Bráðamóttaka
Veðurfar
Breytur (stærðfræði)
Spálíkön
Stella Kristín Hallgrímsdóttir 1991-
Greining á komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og mat á áhrifum veðurs
topic_facet Tölfræði
Bráðamóttaka
Veðurfar
Breytur (stærðfræði)
Spálíkön
description Markmið þessa verkefnis var að gera grein fyrir árstíða- og vikusveiflum í komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og meta áhrif veðurs á komufjölda. Skoðaðar voru fjórar bráðamóttökur; bráðamóttakan í Fossvogi, bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins, Hjartagátt og bráðaþjónusta geðsviðs. Þær veðurbreytur sem mest voru skoðaðar eru hitastig, vindhraði, úrkoma og skýjahula. Líkt var eftir árstíðasveiflum með sínus- og kósínusbylgjum og með hjálp línulegrar aðhvarfsgreiningar var búin til breyta sem lýsir árstíðasveiflum og línulegri aukningu í komufjölda. Smíðuð voru ARIMA spálíkön fyrir komufjölda á bráðamóttökuna í Fossvogi og bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins. Til að meta hvort veður hafi áhrif á komufjölda á bráðamóttökur var veðurbreytum bætt inn í spálíkan og skoðað hvaða áhrif það hafði á mát- og spágæði líkansins. Einnig var höfuðþáttagreiningu beitt til að taka veðurbreytur saman og búa til nýjar breytur sem lýsa ákveðnum veðurgerðum. Þessum nýju breytum var einnig bætt inn í spálíkön til að meta áhrif þeirra á gæði líkansins. Niðurstöður sýna að upplýsingar um veður bæta spá um komufjölda á bráðamóttökunni í Fossvogi lítillega en auka staðalspáskekkju á bráðamóttöku barna. Það á bæði við um þegar hver veðurbreyta er skoðuð fyrir sig sem og þegar veðurbreytur hafa verið teknar saman með höfuðþáttagreiningu. Því má draga þá ályktun að veður hafi ekki áhrif á komufjölda á bráðamóttöku barna en hafi minniháttar áhrif á komufjölda á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi. Ennfremur sýna niðurstöður að hægt sé að þróa gott spálíkan fyrir komufjölda á bráðamóttökur Landspítala einungis með upplýsingum um árstíða- og vikusveiflur. The objective of this project was to study the seasonal and weekly fluctuations in number of arrivals to the emergency departments of the University Hospital of Iceland and also to assess the influence of weather on the number of arrivals. Four emergency departments were examined; the Emergency Department in Fossvogur, the Emergency Unit in the Children‘s Hospital Department, Hjartagátt ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Stella Kristín Hallgrímsdóttir 1991-
author_facet Stella Kristín Hallgrímsdóttir 1991-
author_sort Stella Kristín Hallgrímsdóttir 1991-
title Greining á komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og mat á áhrifum veðurs
title_short Greining á komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og mat á áhrifum veðurs
title_full Greining á komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og mat á áhrifum veðurs
title_fullStr Greining á komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og mat á áhrifum veðurs
title_full_unstemmed Greining á komufjölda á bráðamóttökur Landspítala og mat á áhrifum veðurs
title_sort greining á komufjölda á bráðamóttökur landspítala og mat á áhrifum veðurs
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27776
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-19.857,-19.857,64.113,64.113)
ENVELOPE(-21.922,-21.922,64.118,64.118)
geographic Draga
Hjálp
Fossvogur
geographic_facet Draga
Hjálp
Fossvogur
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27776
_version_ 1766042595818995712