Neyslurými. Af hverju og hvernig?

Umfjöllunarefni þessarar fræðilegu samantektar eru neyslurými fyrir einstaklinga sem neyta vímuefna um æð. Talið er að á Íslandi séu um 700 einstaklingar í virkri neyslu vímuefna um æð en þeir eru yfirleitt bæði líkamlega og andlega veikari en þeir sem glíma við annars konar vímuefnasjúkdóma. Á ári...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Edda Rún Kjartansdóttir 1990-, Þórunn Hanna Ragnarsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27754
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27754
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27754 2023-05-15T16:49:09+02:00 Neyslurými. Af hverju og hvernig? Edda Rún Kjartansdóttir 1990- Þórunn Hanna Ragnarsdóttir 1991- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27754 is ice http://hdl.handle.net/1946/27754 Hjúkrunarfræði Fíkniefnaneytendur Heilbrigðisþjónusta Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:52:38Z Umfjöllunarefni þessarar fræðilegu samantektar eru neyslurými fyrir einstaklinga sem neyta vímuefna um æð. Talið er að á Íslandi séu um 700 einstaklingar í virkri neyslu vímuefna um æð en þeir eru yfirleitt bæði líkamlega og andlega veikari en þeir sem glíma við annars konar vímuefnasjúkdóma. Á ári hverju deyja 12-13 einstaklingar í neyslu vímuefna um æð á Íslandi en einstaklingar undir 30 ára sem eru í neyslu vímuefna um æð eru í 30 sinnum meiri hættu á ótímabærum dauðdaga en jafnaldrar þeirra. Tilgangur samantektarinnar var að skoða persónulegan-, samfélagslegan- og fjárhagslegan ávinning af neyslurýmum og hvort grundvöllur væri fyrir opnun slíks úrræðis hérlendis. Neyslurými eru skaðaminnkandi úrræði sem finnast víða í Evrópu, Kanada og í Ástralíu en árið 2016 voru 77 neyslurými starfrækt á þessum stöðum. Niðurstöður rannsókna hafa sýnt fram á marktækan árangur þeirra við að draga úr heilsufarslegum afleiðingum vímuefnanotkunar, samfélagslegu ónæði sem óneitanlega getur orðið vegna hennar og kostnaði fyrir heilbrigðiskerfið. Tilgangur neyslurýma er að ná til einstaklinga sem stunda áhættuhegðun og skapa þeim umhverfi þar sem hægt er að neyta vímuefna við öruggar og heilsusamlegar aðstæður og draga úr ónæði og afleiðingum tengdum vímuefnaneyslu á almannafæri. Fjallað verður um heilsufarslegar afleiðingar vímuefnaneyslu og uppsetningu, markmið og markhóp neyslurýma. Auk þess verður umfjöllun um vettvangskönnun höfunda í tvö neyslurými í Kaupmannahöfn. Mannréttindi eru ekki forréttindi og einstaklingar sem nota vímuefni hafa hvorki fyrirgert mannréttindum sínum né þeim rétti að lifa við bestu mögulegu heilsu miðað við aðstæður og geta neyslurými tryggt þeim þá þjónustu sem þeir þurfa. The focus of this literature review is drug consumption rooms for intravenous drug users. The estimated amount of active intravenous drug users in Iceland is around 700 people. These individuals are in both poorer physical and mental health than other drug users. Each year twelve to thirteen individuals in Iceland pass away due ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Fíkniefnaneytendur
Heilbrigðisþjónusta
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Fíkniefnaneytendur
Heilbrigðisþjónusta
Edda Rún Kjartansdóttir 1990-
Þórunn Hanna Ragnarsdóttir 1991-
Neyslurými. Af hverju og hvernig?
topic_facet Hjúkrunarfræði
Fíkniefnaneytendur
Heilbrigðisþjónusta
description Umfjöllunarefni þessarar fræðilegu samantektar eru neyslurými fyrir einstaklinga sem neyta vímuefna um æð. Talið er að á Íslandi séu um 700 einstaklingar í virkri neyslu vímuefna um æð en þeir eru yfirleitt bæði líkamlega og andlega veikari en þeir sem glíma við annars konar vímuefnasjúkdóma. Á ári hverju deyja 12-13 einstaklingar í neyslu vímuefna um æð á Íslandi en einstaklingar undir 30 ára sem eru í neyslu vímuefna um æð eru í 30 sinnum meiri hættu á ótímabærum dauðdaga en jafnaldrar þeirra. Tilgangur samantektarinnar var að skoða persónulegan-, samfélagslegan- og fjárhagslegan ávinning af neyslurýmum og hvort grundvöllur væri fyrir opnun slíks úrræðis hérlendis. Neyslurými eru skaðaminnkandi úrræði sem finnast víða í Evrópu, Kanada og í Ástralíu en árið 2016 voru 77 neyslurými starfrækt á þessum stöðum. Niðurstöður rannsókna hafa sýnt fram á marktækan árangur þeirra við að draga úr heilsufarslegum afleiðingum vímuefnanotkunar, samfélagslegu ónæði sem óneitanlega getur orðið vegna hennar og kostnaði fyrir heilbrigðiskerfið. Tilgangur neyslurýma er að ná til einstaklinga sem stunda áhættuhegðun og skapa þeim umhverfi þar sem hægt er að neyta vímuefna við öruggar og heilsusamlegar aðstæður og draga úr ónæði og afleiðingum tengdum vímuefnaneyslu á almannafæri. Fjallað verður um heilsufarslegar afleiðingar vímuefnaneyslu og uppsetningu, markmið og markhóp neyslurýma. Auk þess verður umfjöllun um vettvangskönnun höfunda í tvö neyslurými í Kaupmannahöfn. Mannréttindi eru ekki forréttindi og einstaklingar sem nota vímuefni hafa hvorki fyrirgert mannréttindum sínum né þeim rétti að lifa við bestu mögulegu heilsu miðað við aðstæður og geta neyslurými tryggt þeim þá þjónustu sem þeir þurfa. The focus of this literature review is drug consumption rooms for intravenous drug users. The estimated amount of active intravenous drug users in Iceland is around 700 people. These individuals are in both poorer physical and mental health than other drug users. Each year twelve to thirteen individuals in Iceland pass away due ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Edda Rún Kjartansdóttir 1990-
Þórunn Hanna Ragnarsdóttir 1991-
author_facet Edda Rún Kjartansdóttir 1990-
Þórunn Hanna Ragnarsdóttir 1991-
author_sort Edda Rún Kjartansdóttir 1990-
title Neyslurými. Af hverju og hvernig?
title_short Neyslurými. Af hverju og hvernig?
title_full Neyslurými. Af hverju og hvernig?
title_fullStr Neyslurými. Af hverju og hvernig?
title_full_unstemmed Neyslurými. Af hverju og hvernig?
title_sort neyslurými. af hverju og hvernig?
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27754
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
geographic_facet Draga
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27754
_version_ 1766039254544154624