Ferðavenjur Íslendinga til annarra landa

Markmið þessarar ritgerðar er að kanna ferðavenjur Íslendinga til annarra landa og hvaða þættir hafa áhrif á ákvörðunartöku þeirra. Ritgerðin fjallar um þróun ferðamennsku, kaupákvörðun, ástæður einstaklinga til ferðalaga og hvert þeir ferðast. Í því skyni að ná settu markmiði var megindleg spurning...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Björk Sigurðardóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27737
Description
Summary:Markmið þessarar ritgerðar er að kanna ferðavenjur Íslendinga til annarra landa og hvaða þættir hafa áhrif á ákvörðunartöku þeirra. Ritgerðin fjallar um þróun ferðamennsku, kaupákvörðun, ástæður einstaklinga til ferðalaga og hvert þeir ferðast. Í því skyni að ná settu markmiði var megindleg spurningakönnun send til grunnnema við Háskóla Íslands. Niðurstöður leiddu í ljós að Íslendingar ferðast heldur mikið, notast helst við netið við kaup sín og sækja helst til landa í Suður-Evrópu. Á meðal annarra vinsælla staða voru Norðurlöndin, Bretland og Írland, Mið-Evrópa og Norður-Ameríka. Lykilorð: ferðamennska, hegðun neytenda, kaupákvörðun, menning, hvatar, ýti og tog kraftar. This essay discusses the development of tourism, buying decision and travel patterns. Furthermore the essay examines the travel patterns of Icelanders and what affects their decision making regarding travelling plans. In this regard a quatitative questionnaire survey was sent out to undergraduate students at the University of Iceland. The results showed that Icelanders travel a lot, use the internet a lot when buying a tour and that they mostly travel to countries in South Europe. However, they also travel a lot to Nordic countries, Britain and Ireland, Central Europe and North America. Key words: tourism, consumer behavior, buying decision, culture, motives, push and pull forces.