Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960.

Haraldarbúð var merkileg verslun sem var til húsa í hinu sögufræga húsi Austurstræti 22 í Reykjavík. Verslunin starfaði á árunum 1915-1960 og saga hennar spannar því 45 ár. Reksturinn gekk að mestu leyti vel en erfiðar efnahagsaðstæður gerðu verslunum á þessum tíma oft erfitt fyrir. Það var ekki fyr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Linda Björk Ólafsdóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2772