Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960.

Haraldarbúð var merkileg verslun sem var til húsa í hinu sögufræga húsi Austurstræti 22 í Reykjavík. Verslunin starfaði á árunum 1915-1960 og saga hennar spannar því 45 ár. Reksturinn gekk að mestu leyti vel en erfiðar efnahagsaðstæður gerðu verslunum á þessum tíma oft erfitt fyrir. Það var ekki fyr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Linda Björk Ólafsdóttir 1979-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2772
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/2772
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/2772 2023-05-15T18:06:58+02:00 Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960. Linda Björk Ólafsdóttir 1979- Háskóli Íslands 2009-05-22T17:16:54Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/2772 is ice http://hdl.handle.net/1946/2772 Sagnfræði Haraldarbúð Verslunarsaga Vefnaðarvörur Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:51:44Z Haraldarbúð var merkileg verslun sem var til húsa í hinu sögufræga húsi Austurstræti 22 í Reykjavík. Verslunin starfaði á árunum 1915-1960 og saga hennar spannar því 45 ár. Reksturinn gekk að mestu leyti vel en erfiðar efnahagsaðstæður gerðu verslunum á þessum tíma oft erfitt fyrir. Það var ekki fyrr en eftir eftir andlát stofnandans, Haraldar Árnasonar, 1949 sem rekstrinum tók að hnigna af ýmsum ástæðum. Haraldarbúð hafði yfir sér einstaklega alþjóðlegan blæ, vörur sem hún hafði á boðstólum voru sérstaklega vandaðar og eftir tísku síns tíma. Verslunin var einkum skilgreind sem vefnaðarvöruverslun en bauð þó upp á ýmsar aðrar vörur og skiptist í nokkrar deildir líkt og vöruhús erlendis. Fjölbreytt vöruúrval, vöruvöndun og gott starfsfólk gerðu það að verkum að verslunin varð rótgróin og hafði mikinn sess í hugum Reykvíkinga. Stofnandi verslunarinnar, Haraldur Árnason, þótti mörgum góðum kostum búinn og var vinsæll maður í samfélaginu. Hann hafði mikinn metnað til að gera verslun sína eins vel úr garði og unnt var og lagði kapp á að selja vandaðar vörur frá mörgum löndum, á meðan aðstæður í þjóðfélaginu buðu upp á það. Haraldur hafði starfað og menntað sig í verslunarfræðum í Englandi og lagði því frá upphafi einna mesta áherslu á að versla með breskar vörur. Honum tókst að gera verslun sína að eins konar glugga sem gerði Reykvíkingum og öðrum viðskiptamönnum hans mögulegt að fá sýn á klæðaburð og fatatísku í nágrannalöndunum og bjóða þeim upp á gæðavörur til kaups. Þannig átti Haraldarbúð drjúgan hlut í því að þróa einn þáttinn í bæjarmenningu Reykjavíkur. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Maður ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274) Glugga ENVELOPE(16.372,16.372,68.826,68.826)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Haraldarbúð
Verslunarsaga
Vefnaðarvörur
spellingShingle Sagnfræði
Haraldarbúð
Verslunarsaga
Vefnaðarvörur
Linda Björk Ólafsdóttir 1979-
Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960.
topic_facet Sagnfræði
Haraldarbúð
Verslunarsaga
Vefnaðarvörur
description Haraldarbúð var merkileg verslun sem var til húsa í hinu sögufræga húsi Austurstræti 22 í Reykjavík. Verslunin starfaði á árunum 1915-1960 og saga hennar spannar því 45 ár. Reksturinn gekk að mestu leyti vel en erfiðar efnahagsaðstæður gerðu verslunum á þessum tíma oft erfitt fyrir. Það var ekki fyrr en eftir eftir andlát stofnandans, Haraldar Árnasonar, 1949 sem rekstrinum tók að hnigna af ýmsum ástæðum. Haraldarbúð hafði yfir sér einstaklega alþjóðlegan blæ, vörur sem hún hafði á boðstólum voru sérstaklega vandaðar og eftir tísku síns tíma. Verslunin var einkum skilgreind sem vefnaðarvöruverslun en bauð þó upp á ýmsar aðrar vörur og skiptist í nokkrar deildir líkt og vöruhús erlendis. Fjölbreytt vöruúrval, vöruvöndun og gott starfsfólk gerðu það að verkum að verslunin varð rótgróin og hafði mikinn sess í hugum Reykvíkinga. Stofnandi verslunarinnar, Haraldur Árnason, þótti mörgum góðum kostum búinn og var vinsæll maður í samfélaginu. Hann hafði mikinn metnað til að gera verslun sína eins vel úr garði og unnt var og lagði kapp á að selja vandaðar vörur frá mörgum löndum, á meðan aðstæður í þjóðfélaginu buðu upp á það. Haraldur hafði starfað og menntað sig í verslunarfræðum í Englandi og lagði því frá upphafi einna mesta áherslu á að versla með breskar vörur. Honum tókst að gera verslun sína að eins konar glugga sem gerði Reykvíkingum og öðrum viðskiptamönnum hans mögulegt að fá sýn á klæðaburð og fatatísku í nágrannalöndunum og bjóða þeim upp á gæðavörur til kaups. Þannig átti Haraldarbúð drjúgan hlut í því að þróa einn þáttinn í bæjarmenningu Reykjavíkur.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Linda Björk Ólafsdóttir 1979-
author_facet Linda Björk Ólafsdóttir 1979-
author_sort Linda Björk Ólafsdóttir 1979-
title Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960.
title_short Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960.
title_full Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960.
title_fullStr Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960.
title_full_unstemmed Lítill gluggi til heimsins. Ágrip af sögu Haraldarbúðar í Reykjavík 1915-1960.
title_sort lítill gluggi til heimsins. ágrip af sögu haraldarbúðar í reykjavík 1915-1960.
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/2772
long_lat ENVELOPE(-6.899,-6.899,62.274,62.274)
ENVELOPE(16.372,16.372,68.826,68.826)
geographic Reykjavík
Maður
Glugga
geographic_facet Reykjavík
Maður
Glugga
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/2772
_version_ 1766178723168518144