Ekki bara leikur. Knattspyrna: Lífstíll og menning eða trú?

Fjallað er um knattspyrnu og hvort hún sé hugsanlega trúarbrögð eða bara menning. Fjallað er um kenningar Durkheim um trúarbrögð og knattspyrna skoðuð í sambandi við þær kenningar. Einnig er knattspyrnan borin saman við þjóðríkis trú og svo í framhaldi kristna trú. Undir lokin er fjallað um Akranes...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnar Stígur Reynisson 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2769
Description
Summary:Fjallað er um knattspyrnu og hvort hún sé hugsanlega trúarbrögð eða bara menning. Fjallað er um kenningar Durkheim um trúarbrögð og knattspyrna skoðuð í sambandi við þær kenningar. Einnig er knattspyrnan borin saman við þjóðríkis trú og svo í framhaldi kristna trú. Undir lokin er fjallað um Akranes sem knattspyrnubæ og hvernig knattspyrnan hefur þróast þar.