Tíðni hitahvarfa yfir suðvestur-Íslandi

Háloftamælingar hafa verið gerðar með veðurbelgjum á Keflavíkurflugvelli síðan 1946. Með þessum belgjum fara mælitæki sem mæla ástand lofthjúpsins. Hitamælingar úr þessum belgjum sýna hvenær hitahvörf er að finna í lofthjúpnum og með þeim er því hægt að skoða tíðni hitahvarfa yfir suðvestur-Íslandi....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eiríkur Örn Jóhannesson 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27672
Description
Summary:Háloftamælingar hafa verið gerðar með veðurbelgjum á Keflavíkurflugvelli síðan 1946. Með þessum belgjum fara mælitæki sem mæla ástand lofthjúpsins. Hitamælingar úr þessum belgjum sýna hvenær hitahvörf er að finna í lofthjúpnum og með þeim er því hægt að skoða tíðni hitahvarfa yfir suðvestur-Íslandi. Mælingar frá árinu 1993 til og með árinu 2016 voru notaðar og með forritið Matlab sem verkfæri var hægt að grisja til í mælingum og búa til tíðnigröf sem sýna tíðni hitahvarfa eftir mismunandi hæðum og dögum árs. Tíðnin er skoðuð fyrir missterk hitahvörf og einnig er litið á það hvort munur sé á degi og nóttu. Tropospheric measurements with radiosonde have been performed on Keflavíkurflugvöllur from the year 1946. The radiosonde measures current state of the atmoshpere. Temperature measurements from the radiosonde show if and then where temperature inversions can be found and with these measurements it is possible to find out the frequentcy of temperature inversions over south-west Iceland. Measurements from the year 1993 to and including the year 2016 were used and the programe Matlab used as a tool to find datalines of interest and produce frequency maps that show the frequency of temperature inversions in different elevations and for every day of the year. Frequency for different strength of inversions is mapped and we also see if there is any difference between day and night.