Áhrif berghrunsflóðsurðarinnar frá 2007 á hraðasvið Morsárjökuls

Árið 2007 féll stórt berghrunsflóð á Morsárjökul í Öræfum. Berghrunsflóðsurðin rann niður eftir jöklinum og þegar hún staðnæmdist þakti hún um 20% af yfirborði jökulsins og var að meðaltali um 6 - 7 m þykk. Ísinn undir urðinni bráðnar hægar en ísinn í kring og því hefur myndast ísþrep undir urðinni...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Ragnarsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27669