Trú og félagsráðgjöf: Staða trúar í námi og starfi

Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.A.-prófs í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Viðfangsefni ritgerðarinnar er trú í starfi og menntun félagsráðgjafa. Fjallað er um trú, skilgreiningar trúar og rannsóknir á sambandi trúar við andlega og líkamlega heilsu. Starf félagsráðgjafa er skoðað í tengslum v...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Erna Ólafsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27349