Gagnaver á Íslandi. Aðstæður til uppbyggingar

Markmið þessarar ritgerðar var að skýra frá aðstæðum gagnaversiðnaðarins á Íslandi og meta hvort þær aðstæður séu ákjósanlegar til frekari uppbyggingar og geti stuðlað að myndun klasa í upplýsinga- og hátækniiðnaði. Því samhliða var horft til mögulegra jákvæðra áhrifa á samfélag og atvinnusköpun sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Margrét Irma Jónsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27288
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27288
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27288 2023-05-15T16:50:44+02:00 Gagnaver á Íslandi. Aðstæður til uppbyggingar Datacenters in Iceland. Conditions for constructing an industry Margrét Irma Jónsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/27288 is ice http://hdl.handle.net/1946/27288 Viðskiptafræði Gagnaver Nýsköpun í atvinnulífi Hátækniiðnaður Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:56:06Z Markmið þessarar ritgerðar var að skýra frá aðstæðum gagnaversiðnaðarins á Íslandi og meta hvort þær aðstæður séu ákjósanlegar til frekari uppbyggingar og geti stuðlað að myndun klasa í upplýsinga- og hátækniiðnaði. Því samhliða var horft til mögulegra jákvæðra áhrifa á samfélag og atvinnusköpun sem slík uppbygging getur haft í för með sér og hvort iðnaðurinn hafi einhver neikvæð áhrif. Notast var við eigindlega aðferðarfræði sem byggði á skoðun fyrirliggjandi gagna frá samanburðarlöndunum Finnlandi og Írlandi, ásamt greiningu á sögu gagnavera á Íslandi og fjölmiðlaumfjöllun þeim tengdum. Til að meta íslenskar aðstæður var byggt á kenningum Porters um samkeppnishæfni og klasa, ásamt kenningu um tengslanet, sem voru svo settar í samhengi við niðurstöður rannsókna um samkeppnishæfni þjóða og áhættuþáttagreiningu í staðarvali gagnavera. Helstu niðurstöður voru þær að klasamyndun gagnavera og upplýsinga- og hátækniiðnaðar í samanburðarlöndunum hafi haft almennt jákvæð samfélagsáhrif með aukinni atvinnusköpun í formi beinna og afleiddra starfa, en þó heyrast neikvæðnisraddir vegna þeirra skattaívilnanna sem fyrirtæki í þessum iðnaði hljóta. Staða Íslands er mjög sterk þegar kemur að áhættuþáttagreiningu í staðarvali gagnavera, en landið situr um þessar mundir í fyrsta sæti yfir álitlegar staðsetningar fyrir gagnaver. Samtök gagnavera telja þó nauðsynlegt að endurskilgreina fastar starfsstöðvar í íslenskum lögum svo hægt sé að stuðla að frekari uppbyggingu iðnaðarins. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Gagnaver
Nýsköpun í atvinnulífi
Hátækniiðnaður
spellingShingle Viðskiptafræði
Gagnaver
Nýsköpun í atvinnulífi
Hátækniiðnaður
Margrét Irma Jónsdóttir 1988-
Gagnaver á Íslandi. Aðstæður til uppbyggingar
topic_facet Viðskiptafræði
Gagnaver
Nýsköpun í atvinnulífi
Hátækniiðnaður
description Markmið þessarar ritgerðar var að skýra frá aðstæðum gagnaversiðnaðarins á Íslandi og meta hvort þær aðstæður séu ákjósanlegar til frekari uppbyggingar og geti stuðlað að myndun klasa í upplýsinga- og hátækniiðnaði. Því samhliða var horft til mögulegra jákvæðra áhrifa á samfélag og atvinnusköpun sem slík uppbygging getur haft í för með sér og hvort iðnaðurinn hafi einhver neikvæð áhrif. Notast var við eigindlega aðferðarfræði sem byggði á skoðun fyrirliggjandi gagna frá samanburðarlöndunum Finnlandi og Írlandi, ásamt greiningu á sögu gagnavera á Íslandi og fjölmiðlaumfjöllun þeim tengdum. Til að meta íslenskar aðstæður var byggt á kenningum Porters um samkeppnishæfni og klasa, ásamt kenningu um tengslanet, sem voru svo settar í samhengi við niðurstöður rannsókna um samkeppnishæfni þjóða og áhættuþáttagreiningu í staðarvali gagnavera. Helstu niðurstöður voru þær að klasamyndun gagnavera og upplýsinga- og hátækniiðnaðar í samanburðarlöndunum hafi haft almennt jákvæð samfélagsáhrif með aukinni atvinnusköpun í formi beinna og afleiddra starfa, en þó heyrast neikvæðnisraddir vegna þeirra skattaívilnanna sem fyrirtæki í þessum iðnaði hljóta. Staða Íslands er mjög sterk þegar kemur að áhættuþáttagreiningu í staðarvali gagnavera, en landið situr um þessar mundir í fyrsta sæti yfir álitlegar staðsetningar fyrir gagnaver. Samtök gagnavera telja þó nauðsynlegt að endurskilgreina fastar starfsstöðvar í íslenskum lögum svo hægt sé að stuðla að frekari uppbyggingu iðnaðarins.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Margrét Irma Jónsdóttir 1988-
author_facet Margrét Irma Jónsdóttir 1988-
author_sort Margrét Irma Jónsdóttir 1988-
title Gagnaver á Íslandi. Aðstæður til uppbyggingar
title_short Gagnaver á Íslandi. Aðstæður til uppbyggingar
title_full Gagnaver á Íslandi. Aðstæður til uppbyggingar
title_fullStr Gagnaver á Íslandi. Aðstæður til uppbyggingar
title_full_unstemmed Gagnaver á Íslandi. Aðstæður til uppbyggingar
title_sort gagnaver á íslandi. aðstæður til uppbyggingar
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27288
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27288
_version_ 1766040850923520000