„Við komum til Íslands því þið voruð með fyrsta kvenforsetann“ Um konur sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Íslandi

Umsóknum hælisleitenda hefur fjölgað ört á Íslandi síðustu ár. Rannsóknir um hælisleitendur eru því mikilvægar fyrir íslenskt samfélag og þá hælisleitendur sem hér dvelja. Markmið þessarar rannsóknar var að skyggnast inn í líf kvenna sem sótt hafa um hæli á Íslandi og lifa lífi sínu í bið á meðan um...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27132