Samanburður á lyfjameðferð, út frá STOPP/START skilmerkjum, við upphaf vistar á hjúkrunarheimili og eftir sex mánuði

Íbúar hjúkrunarheimila eru gjarnan hrumir og hafa marga sjúkdóma sem krefjast notkunar margra lyfja en það getur aukið líkur á mögulega óviðeigandi ávísunum. Þróuð hafa verið STOPP/START skilmerki til að gera grein fyrir slíku. STOPP greinir mögulega óviðeigandi lyf (PIM) og START mögulega vanmeðhön...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Hrannar Sveinsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27042