Samanburður á lyfjameðferð, út frá STOPP/START skilmerkjum, við upphaf vistar á hjúkrunarheimili og eftir sex mánuði

Íbúar hjúkrunarheimila eru gjarnan hrumir og hafa marga sjúkdóma sem krefjast notkunar margra lyfja en það getur aukið líkur á mögulega óviðeigandi ávísunum. Þróuð hafa verið STOPP/START skilmerki til að gera grein fyrir slíku. STOPP greinir mögulega óviðeigandi lyf (PIM) og START mögulega vanmeðhön...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Hrannar Sveinsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27042
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27042
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27042 2023-05-15T18:07:01+02:00 Samanburður á lyfjameðferð, út frá STOPP/START skilmerkjum, við upphaf vistar á hjúkrunarheimili og eftir sex mánuði Sigurður Hrannar Sveinsson 1993- Háskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27042 is ice http://hdl.handle.net/1946/27042 Lyfjafræði Aldraðir Hjúkrunarheimili Lyfjanotkun Kannanir Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:36Z Íbúar hjúkrunarheimila eru gjarnan hrumir og hafa marga sjúkdóma sem krefjast notkunar margra lyfja en það getur aukið líkur á mögulega óviðeigandi ávísunum. Þróuð hafa verið STOPP/START skilmerki til að gera grein fyrir slíku. STOPP greinir mögulega óviðeigandi lyf (PIM) og START mögulega vanmeðhöndlun (PPO). Markmið rannsóknarinnar var að meta lyfjameðferð íbúa tveggja hjúkrunarheimila í Reykjavík, með útgáfu tvö af STOPP/START skilmerkjum, við innlögn og eftir sex mánaða dvöl. Um er að ræða afturskyggna rannsókn þar sem þátttakendur voru íbúar sem lagðir voru inn á hjúkrunarheimili eftir 1. janúar 2013 og voru þar í a.m.k. sex mánuði. Meðal upplýsinga sem var safnað voru lyfjameðferð, sjúkdómsgreiningar, niðurstöður blóðrannsókna og upplýsingar um heilsufar íbúa úr RAI-mati. Á hjúkrunarheimili A voru 94,3% íbúa með eitt eða fleiri PIM á báðum tímapunktum en hlutfall PIM af heildarfjölda lyfja var 28,2% við innlögn og 27,3% eftir sex mánuði. Á hjúkrunarheimili B voru 90,9% íbúa með eitt eða fleiri PIM við innlögn en 96,4% eftir sex mánuði, og var hlutfall PIM af heildarfjölda lyfja 30,3% við innlögn og 36,8% eftir sex mánuði. Jákvæð fylgni var milli fjölda lyfja og fjölda PIM á hvorum tímapunkti beggja hjúkrunarheimila. Neikvæð fylgni reyndist milli vitrænnar skerðingar og fjölda PIM eftir sex mánaða dvöl á hjúkrunarheimili A og við innlögn á hjúkrunarheimili B. Á hjúkrunarheimili A voru 73,9% íbúa með eitt eða fleiri PPO við innlögn en 68,2% eftir sex mánuði. Á hjúkrunarheimili B voru 85,5% íbúa með eitt eða fleiri PPO við innlögn en 90,9% eftir sex mánuði. Niðurstöður gáfu því til kynna, út frá mati með STOPP/START skilmerkjum, að bæði PIM og PPO væru algeng við innlögn á hjúkrunarheimili og eftir sex mánaða dvöl. Kerfisbundnar lyfjayfirferðir við innlögn gætu því reynst æskilegar og væri þar mögulega hægt að nota STOPP/START skilmerkin til að lágmarka mögulega óviðeigandi lyfjaávísanir. Nursing home residents are often frail with multiple comorbidities requiring the use of many drugs, which increases the ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lyfjafræði
Aldraðir
Hjúkrunarheimili
Lyfjanotkun
Kannanir
spellingShingle Lyfjafræði
Aldraðir
Hjúkrunarheimili
Lyfjanotkun
Kannanir
Sigurður Hrannar Sveinsson 1993-
Samanburður á lyfjameðferð, út frá STOPP/START skilmerkjum, við upphaf vistar á hjúkrunarheimili og eftir sex mánuði
topic_facet Lyfjafræði
Aldraðir
Hjúkrunarheimili
Lyfjanotkun
Kannanir
description Íbúar hjúkrunarheimila eru gjarnan hrumir og hafa marga sjúkdóma sem krefjast notkunar margra lyfja en það getur aukið líkur á mögulega óviðeigandi ávísunum. Þróuð hafa verið STOPP/START skilmerki til að gera grein fyrir slíku. STOPP greinir mögulega óviðeigandi lyf (PIM) og START mögulega vanmeðhöndlun (PPO). Markmið rannsóknarinnar var að meta lyfjameðferð íbúa tveggja hjúkrunarheimila í Reykjavík, með útgáfu tvö af STOPP/START skilmerkjum, við innlögn og eftir sex mánaða dvöl. Um er að ræða afturskyggna rannsókn þar sem þátttakendur voru íbúar sem lagðir voru inn á hjúkrunarheimili eftir 1. janúar 2013 og voru þar í a.m.k. sex mánuði. Meðal upplýsinga sem var safnað voru lyfjameðferð, sjúkdómsgreiningar, niðurstöður blóðrannsókna og upplýsingar um heilsufar íbúa úr RAI-mati. Á hjúkrunarheimili A voru 94,3% íbúa með eitt eða fleiri PIM á báðum tímapunktum en hlutfall PIM af heildarfjölda lyfja var 28,2% við innlögn og 27,3% eftir sex mánuði. Á hjúkrunarheimili B voru 90,9% íbúa með eitt eða fleiri PIM við innlögn en 96,4% eftir sex mánuði, og var hlutfall PIM af heildarfjölda lyfja 30,3% við innlögn og 36,8% eftir sex mánuði. Jákvæð fylgni var milli fjölda lyfja og fjölda PIM á hvorum tímapunkti beggja hjúkrunarheimila. Neikvæð fylgni reyndist milli vitrænnar skerðingar og fjölda PIM eftir sex mánaða dvöl á hjúkrunarheimili A og við innlögn á hjúkrunarheimili B. Á hjúkrunarheimili A voru 73,9% íbúa með eitt eða fleiri PPO við innlögn en 68,2% eftir sex mánuði. Á hjúkrunarheimili B voru 85,5% íbúa með eitt eða fleiri PPO við innlögn en 90,9% eftir sex mánuði. Niðurstöður gáfu því til kynna, út frá mati með STOPP/START skilmerkjum, að bæði PIM og PPO væru algeng við innlögn á hjúkrunarheimili og eftir sex mánaða dvöl. Kerfisbundnar lyfjayfirferðir við innlögn gætu því reynst æskilegar og væri þar mögulega hægt að nota STOPP/START skilmerkin til að lágmarka mögulega óviðeigandi lyfjaávísanir. Nursing home residents are often frail with multiple comorbidities requiring the use of many drugs, which increases the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigurður Hrannar Sveinsson 1993-
author_facet Sigurður Hrannar Sveinsson 1993-
author_sort Sigurður Hrannar Sveinsson 1993-
title Samanburður á lyfjameðferð, út frá STOPP/START skilmerkjum, við upphaf vistar á hjúkrunarheimili og eftir sex mánuði
title_short Samanburður á lyfjameðferð, út frá STOPP/START skilmerkjum, við upphaf vistar á hjúkrunarheimili og eftir sex mánuði
title_full Samanburður á lyfjameðferð, út frá STOPP/START skilmerkjum, við upphaf vistar á hjúkrunarheimili og eftir sex mánuði
title_fullStr Samanburður á lyfjameðferð, út frá STOPP/START skilmerkjum, við upphaf vistar á hjúkrunarheimili og eftir sex mánuði
title_full_unstemmed Samanburður á lyfjameðferð, út frá STOPP/START skilmerkjum, við upphaf vistar á hjúkrunarheimili og eftir sex mánuði
title_sort samanburður á lyfjameðferð, út frá stopp/start skilmerkjum, við upphaf vistar á hjúkrunarheimili og eftir sex mánuði
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27042
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Mati
Reykjavík
geographic_facet Mati
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27042
_version_ 1766178893890322432