Ástand kríuvarpa á Íslandi metið með eggjamælingum

Ástand kríuvarpa var metið á Íslandi með gögnum frá árinu 2006, þar sem ástand var almennt talið slæmt á landinu. Gögn frá árinu 2016 voru notuð til samanburðar. Lægð kom á sandsílastofninn við landið um 2005 sem hefur verið tengd við sveiflur í varpi margra sjófugla við landið. Sandsílið er aðalfæð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hulda Elísabet Harðardóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26930