Kennsluverkefni um Eldheima : kennsluverkefni tengt eldgosinu á Heimaey 1973 og Eldheimum með áherslu á útikennslu

Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Háskóla Íslands, grunnskólakennarafræði. Fyrsti hluti verkefnisins er fræðileg umfjöllun þar sem farið er í helstu kenningar og kennsluaðferðir sem notast er við í útikennslu, kosti þeirra og mikilvægi í nútíma þjóðfélagi. Í seinni hluta verke...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jessý Friðbjarnardóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26899
Description
Summary:Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Háskóla Íslands, grunnskólakennarafræði. Fyrsti hluti verkefnisins er fræðileg umfjöllun þar sem farið er í helstu kenningar og kennsluaðferðir sem notast er við í útikennslu, kosti þeirra og mikilvægi í nútíma þjóðfélagi. Í seinni hluta verkefnisins set ég fram kennsluverkefni tengt Eldheimum og útikennslu. Við gerð verkefnisins hafði það ég að leiðarljósi, að nemendur kynnist sögu Heimaeyjargossins og örnefnum er tengjast því. Nemendur eiga að setja sig í spor fólksins, fá tilfinningu fyrir staðháttum og gera sér grein fyrir helstu atburðum í gosinu sem og örlögum þeirra, sem upplifðu Heimaeyjargosið. Markmið verkefnisins felst meðal annars í því, að stuðla að fjölbreyttum kennsluaðferðum, opna nýjar leiðir fyrir nemendur og kennara og um leið að koma til móts við mismunandi þarfir nemenda, því skólinn á að vera fyrir alla