Financial assessment and risk analysis for Airport Hotel

Þessi rannsókn fjallar um arðsemismat og áhætturgreiningu á flugvallarhóteli fyrir Isavia. Markmið verkefnisins er að gera verkfæri fyrir Isavia sem hægt að nota til frekar greiningar á fjárfestingunni.Flugvallarhótel er hluti af áætlun sem Isavia hefur unnið að til að svara þeirri aukningu ferðaman...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrönn Skaptadóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26884
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26884
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26884 2023-05-15T16:52:29+02:00 Financial assessment and risk analysis for Airport Hotel Hrönn Skaptadóttir 1985- Háskólinn í Reykjavík 2017-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26884 en eng http://hdl.handle.net/1946/26884 Rekstrarverkfræði Áhættugreining Hótel Meistaraprófsritgerðir Tækni- og verkfræðideild Engineering management Risk analysis Hotels School of Science and Engineering Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:56:47Z Þessi rannsókn fjallar um arðsemismat og áhætturgreiningu á flugvallarhóteli fyrir Isavia. Markmið verkefnisins er að gera verkfæri fyrir Isavia sem hægt að nota til frekar greiningar á fjárfestingunni.Flugvallarhótel er hluti af áætlun sem Isavia hefur unnið að til að svara þeirri aukningu ferðamanna sem hefur verið á Íslandi undanfarin ár. Isavia er eigandi og rekstraraðili Keflavikurflugvallar. Samkvæmt greiningum og spám gerir Isavia ráð fyrir að aukning haldi áfram næstu árin í farþegafjölda sem ferðast í gegnum Keflavíkurflugvöll. Ferðamannaiðnaðurinn hefur miklar árstíðasveiflur og er háanna tími ferðamannaiðnaðsins yfir sumartímann þ.e. júní, júlí og ágúst. Framboð á hótelherbergjum hefur aukist undanfarin ár og hefur nýting hótelherbergja ennig aukist á sama tíma. Markmiðið með þessari rannsókn er að bera saman þrjú mismunandi tilfelli. Hvert tilfelli hefur mismunandi forsendur hvað varðar byggingu og rekstur hótelsins. Í tilfelli 1 er gert ráð fyrir að Isavia byggi og reki hótelið. Í tilfelli 2 er gert ráð fyrir að Isavia byggi hótelið en leigi reksturinn út. Í tilfelli 3 er gert ráð fyrir að Isavia hanni hótelið en leigi út landið til rekstraraðila sem byggir og rekur hótelið. Þessi tilfelli byggja á áætluðum rekstrarkostnaði og -tekjum. Þegar þessi tilfelli eru skoðuð með tilliti til kostnaðar og tekna sem var áætlað fyrir hvert tilfelli, kemur tilfelli 3 best út þegar tekið er tillit til áhættu og arðsemi. Lykilorð: Arðsemismat, Arðsemi, Áhætturgreining, Fjárfesting í Flugvallarhóteli, Rekstrarverkfræði In this thesis a financial feasibility assessment and risk analysis is applied on an airport hotel for Isavia. The purpose of this thesis is to give Isavia a tool to work on future studies for this investment. The airport hotel is a part of a Masterplan that Isavia has conducted as a response to the increase of tourism in Iceland. Isavias owns Keflavik airport and is responsible for operating the airport. Isavia´s analysis and prediction of number of passengers travelling through Keflavík airport ... Thesis Iceland Keflavík Skemman (Iceland) Haldi ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Rekstrarverkfræði
Áhættugreining
Hótel
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
Engineering management
Risk analysis
Hotels
School of Science and Engineering
spellingShingle Rekstrarverkfræði
Áhættugreining
Hótel
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
Engineering management
Risk analysis
Hotels
School of Science and Engineering
Hrönn Skaptadóttir 1985-
Financial assessment and risk analysis for Airport Hotel
topic_facet Rekstrarverkfræði
Áhættugreining
Hótel
Meistaraprófsritgerðir
Tækni- og verkfræðideild
Engineering management
Risk analysis
Hotels
School of Science and Engineering
description Þessi rannsókn fjallar um arðsemismat og áhætturgreiningu á flugvallarhóteli fyrir Isavia. Markmið verkefnisins er að gera verkfæri fyrir Isavia sem hægt að nota til frekar greiningar á fjárfestingunni.Flugvallarhótel er hluti af áætlun sem Isavia hefur unnið að til að svara þeirri aukningu ferðamanna sem hefur verið á Íslandi undanfarin ár. Isavia er eigandi og rekstraraðili Keflavikurflugvallar. Samkvæmt greiningum og spám gerir Isavia ráð fyrir að aukning haldi áfram næstu árin í farþegafjölda sem ferðast í gegnum Keflavíkurflugvöll. Ferðamannaiðnaðurinn hefur miklar árstíðasveiflur og er háanna tími ferðamannaiðnaðsins yfir sumartímann þ.e. júní, júlí og ágúst. Framboð á hótelherbergjum hefur aukist undanfarin ár og hefur nýting hótelherbergja ennig aukist á sama tíma. Markmiðið með þessari rannsókn er að bera saman þrjú mismunandi tilfelli. Hvert tilfelli hefur mismunandi forsendur hvað varðar byggingu og rekstur hótelsins. Í tilfelli 1 er gert ráð fyrir að Isavia byggi og reki hótelið. Í tilfelli 2 er gert ráð fyrir að Isavia byggi hótelið en leigi reksturinn út. Í tilfelli 3 er gert ráð fyrir að Isavia hanni hótelið en leigi út landið til rekstraraðila sem byggir og rekur hótelið. Þessi tilfelli byggja á áætluðum rekstrarkostnaði og -tekjum. Þegar þessi tilfelli eru skoðuð með tilliti til kostnaðar og tekna sem var áætlað fyrir hvert tilfelli, kemur tilfelli 3 best út þegar tekið er tillit til áhættu og arðsemi. Lykilorð: Arðsemismat, Arðsemi, Áhætturgreining, Fjárfesting í Flugvallarhóteli, Rekstrarverkfræði In this thesis a financial feasibility assessment and risk analysis is applied on an airport hotel for Isavia. The purpose of this thesis is to give Isavia a tool to work on future studies for this investment. The airport hotel is a part of a Masterplan that Isavia has conducted as a response to the increase of tourism in Iceland. Isavias owns Keflavik airport and is responsible for operating the airport. Isavia´s analysis and prediction of number of passengers travelling through Keflavík airport ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Hrönn Skaptadóttir 1985-
author_facet Hrönn Skaptadóttir 1985-
author_sort Hrönn Skaptadóttir 1985-
title Financial assessment and risk analysis for Airport Hotel
title_short Financial assessment and risk analysis for Airport Hotel
title_full Financial assessment and risk analysis for Airport Hotel
title_fullStr Financial assessment and risk analysis for Airport Hotel
title_full_unstemmed Financial assessment and risk analysis for Airport Hotel
title_sort financial assessment and risk analysis for airport hotel
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/26884
long_lat ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
geographic Haldi
Keflavík
geographic_facet Haldi
Keflavík
genre Iceland
Keflavík
genre_facet Iceland
Keflavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26884
_version_ 1766042791772684288