Steen Successive Estimation

Þessi skýrsla er hluti af BSc verkefni í Tölvunarfræði/Hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið var unnið í samstarfi við Rue de net. Í þessu verkefni var útfært gagnagrunn, vefþjónustu, vefsíðu og Windows 10. Forritin eru ætluð fyrir áætlunargerðir og útreikningur þeirra byggir á Su...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Árni Ólafsson 1983-, Karl Einarsson 1991-, Kristján Ólafur Ólafsson 1988-, Ragna Lára Ellertsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26849
Description
Summary:Þessi skýrsla er hluti af BSc verkefni í Tölvunarfræði/Hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Verkefnið var unnið í samstarfi við Rue de net. Í þessu verkefni var útfært gagnagrunn, vefþjónustu, vefsíðu og Windows 10. Forritin eru ætluð fyrir áætlunargerðir og útreikningur þeirra byggir á Successive Principle aðferðafræði Steen Lichtenberg. SSE aðferðafræðina má nýta í áætlanir af ýmsum gerðum s.s. tímaætlanir, kostnaðar-áætlanir o.s.frv. Þegar áætlun er gerð með SSE er hún brotin niður í verkliði sem svo eru áætlaðir. Verkliðir eru áætlaðir út frá þremur gildum sem eru hámarks, lágmarks og líklegasta gildið. Út frá þeim er svo óvissan í hverjum verklið reiknuð. Ef verkliður þykir of umfangsmikill eða óvissan þykir of há, þá er hægt að brjóta hann niður í smærri einingar og skipta upp í yfirlið og undirliði.