Á vegasalti jafnaðar og ójafnaðar 1998-2016 : rannsókn á tekju- og eiginfjárójöfnuði meðaltals íbúa milli sveitarfélaga og kjördæma ásamt hlutfalli skulda af tekjum.

Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort efnahagslega afkoma framtalsskyldra meðaltals íbúa á Íslandi á árunum 1998 til 2016 hefði leitt til ójafnaðar eða jafnaðar heildartekna og eiginfjár þeirra eftir kjördæmum og sveitarfélögum ásamt því að skoða, frá sama sjónarhorni, munstur meðal heild...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Oddur Sigurðarson 1960-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26806
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26806
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26806 2023-05-15T16:52:34+02:00 Á vegasalti jafnaðar og ójafnaðar 1998-2016 : rannsókn á tekju- og eiginfjárójöfnuði meðaltals íbúa milli sveitarfélaga og kjördæma ásamt hlutfalli skulda af tekjum. On see-saw equity and inequality 1998- 2016 Oddur Sigurðarson 1960- Háskólinn á Bifröst 2017-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26806 is ice http://hdl.handle.net/1946/26806 Jafnréttismál Launajafnrétti Búseta Eignir Skuldir heimilanna Tekjur Viðskiptafræði Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:51:15Z Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort efnahagslega afkoma framtalsskyldra meðaltals íbúa á Íslandi á árunum 1998 til 2016 hefði leitt til ójafnaðar eða jafnaðar heildartekna og eiginfjár þeirra eftir kjördæmum og sveitarfélögum ásamt því að skoða, frá sama sjónarhorni, munstur meðal heildarskulda sem hlutfall af meðal heildartekjum. Sérstaklega er þetta áhugavert í ljósi þess að á tilteknu tímabili var hægfara efnahagslegur hagvöxtur, góðæri, hrun og efnahagsleg upprisa eftir hrunið, og hvert þessara skeiða stóð í nokkur ár. Samanburður rannsóknarinnar laut einvörðungu að fjárhagsstöðu framtalsskylds meðaltals íbúa í hverju sveitarfélagi og kjördæmi. Horft var á kjördæmi landsins sem fimm því Reykjavík er hér talið sem eitt. Sveitarfélögin talin 74 eins og þau voru í lok rannsóknartímabilsins. Gini-stuðullinn var notaður til að mæla breytingar á ójöfnuði meðal heildartekna og meðaltali eiginfjár íbúa á tímabilinu. Einfaldur hlutfallsreikningur var notaður til að finna hlutfall meðal heildarskulda og meðal heildartekna íbúa Samanburður á tekjuójöfnuði í upphafs og endapunkti rannsóknartímabilsins sýnir að tekjuójöfnuður hefur minnkað. Samanburður á eiginfjárójöfnuði í upphafs og endapunkti rannsóknartímabilsins sýnir að eiginfjárójöfnuður hefur aukist. Líklegasta ástæða þess er að tekjuójöfnuður jókst verulega frá árinu 1998 til 2008 sem leiddi til aukins eiginfjárójöfnuðar sem varð að mestum hluta til varanlegur. Þetta á við út frá meðal íbúa eftir bæði sveitarfélögum og kjördæmum. Hlutfall meðal heildarskulda af meðal heildartekjum hækkaði á tímabilinu og náði hæstu hæðum árin 2009 og 2010. Hlutfallið hefur farið lækkandi síðan þá en á enn langt í land með að ná stöðu ársins 1998 þrátt fyrir hækkandi tekjur. This research looks back at the years 1998 to 2015, both included. The purpose was too identify if changes in the financial standings of average citizens in Iceland´s constituencies and municipalities lead to an increase or decrease of income, and asset inequality, and in the same light, draw ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jafnréttismál
Launajafnrétti
Búseta
Eignir
Skuldir heimilanna
Tekjur
Viðskiptafræði
spellingShingle Jafnréttismál
Launajafnrétti
Búseta
Eignir
Skuldir heimilanna
Tekjur
Viðskiptafræði
Oddur Sigurðarson 1960-
Á vegasalti jafnaðar og ójafnaðar 1998-2016 : rannsókn á tekju- og eiginfjárójöfnuði meðaltals íbúa milli sveitarfélaga og kjördæma ásamt hlutfalli skulda af tekjum.
topic_facet Jafnréttismál
Launajafnrétti
Búseta
Eignir
Skuldir heimilanna
Tekjur
Viðskiptafræði
description Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort efnahagslega afkoma framtalsskyldra meðaltals íbúa á Íslandi á árunum 1998 til 2016 hefði leitt til ójafnaðar eða jafnaðar heildartekna og eiginfjár þeirra eftir kjördæmum og sveitarfélögum ásamt því að skoða, frá sama sjónarhorni, munstur meðal heildarskulda sem hlutfall af meðal heildartekjum. Sérstaklega er þetta áhugavert í ljósi þess að á tilteknu tímabili var hægfara efnahagslegur hagvöxtur, góðæri, hrun og efnahagsleg upprisa eftir hrunið, og hvert þessara skeiða stóð í nokkur ár. Samanburður rannsóknarinnar laut einvörðungu að fjárhagsstöðu framtalsskylds meðaltals íbúa í hverju sveitarfélagi og kjördæmi. Horft var á kjördæmi landsins sem fimm því Reykjavík er hér talið sem eitt. Sveitarfélögin talin 74 eins og þau voru í lok rannsóknartímabilsins. Gini-stuðullinn var notaður til að mæla breytingar á ójöfnuði meðal heildartekna og meðaltali eiginfjár íbúa á tímabilinu. Einfaldur hlutfallsreikningur var notaður til að finna hlutfall meðal heildarskulda og meðal heildartekna íbúa Samanburður á tekjuójöfnuði í upphafs og endapunkti rannsóknartímabilsins sýnir að tekjuójöfnuður hefur minnkað. Samanburður á eiginfjárójöfnuði í upphafs og endapunkti rannsóknartímabilsins sýnir að eiginfjárójöfnuður hefur aukist. Líklegasta ástæða þess er að tekjuójöfnuður jókst verulega frá árinu 1998 til 2008 sem leiddi til aukins eiginfjárójöfnuðar sem varð að mestum hluta til varanlegur. Þetta á við út frá meðal íbúa eftir bæði sveitarfélögum og kjördæmum. Hlutfall meðal heildarskulda af meðal heildartekjum hækkaði á tímabilinu og náði hæstu hæðum árin 2009 og 2010. Hlutfallið hefur farið lækkandi síðan þá en á enn langt í land með að ná stöðu ársins 1998 þrátt fyrir hækkandi tekjur. This research looks back at the years 1998 to 2015, both included. The purpose was too identify if changes in the financial standings of average citizens in Iceland´s constituencies and municipalities lead to an increase or decrease of income, and asset inequality, and in the same light, draw ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Oddur Sigurðarson 1960-
author_facet Oddur Sigurðarson 1960-
author_sort Oddur Sigurðarson 1960-
title Á vegasalti jafnaðar og ójafnaðar 1998-2016 : rannsókn á tekju- og eiginfjárójöfnuði meðaltals íbúa milli sveitarfélaga og kjördæma ásamt hlutfalli skulda af tekjum.
title_short Á vegasalti jafnaðar og ójafnaðar 1998-2016 : rannsókn á tekju- og eiginfjárójöfnuði meðaltals íbúa milli sveitarfélaga og kjördæma ásamt hlutfalli skulda af tekjum.
title_full Á vegasalti jafnaðar og ójafnaðar 1998-2016 : rannsókn á tekju- og eiginfjárójöfnuði meðaltals íbúa milli sveitarfélaga og kjördæma ásamt hlutfalli skulda af tekjum.
title_fullStr Á vegasalti jafnaðar og ójafnaðar 1998-2016 : rannsókn á tekju- og eiginfjárójöfnuði meðaltals íbúa milli sveitarfélaga og kjördæma ásamt hlutfalli skulda af tekjum.
title_full_unstemmed Á vegasalti jafnaðar og ójafnaðar 1998-2016 : rannsókn á tekju- og eiginfjárójöfnuði meðaltals íbúa milli sveitarfélaga og kjördæma ásamt hlutfalli skulda af tekjum.
title_sort á vegasalti jafnaðar og ójafnaðar 1998-2016 : rannsókn á tekju- og eiginfjárójöfnuði meðaltals íbúa milli sveitarfélaga og kjördæma ásamt hlutfalli skulda af tekjum.
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/26806
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26806
_version_ 1766042939159478272