Ást á alheiminum : kennsluverkefnið Biophilia

Markmið þessarar rannsóknar er að skoða áhrif kennsluverkefnisins Biophilia sem byggir á verkum samnefndar plötu Bjarkar Guðmundsdóttur. Biophilia er fyrsta app-hljómplata veraldar og spinnur saman í sköpunarverkinu, tónfræði, vísindi, hönnun og tækni (Háskóli Íslands, 2016). Með öppunum var markmið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Olga Jóhanna Stefánsdóttir 1966-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26780
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26780
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26780 2023-05-15T16:18:34+02:00 Ást á alheiminum : kennsluverkefnið Biophilia Love the universe : the Biophilia educational project Olga Jóhanna Stefánsdóttir 1966- Háskólinn á Bifröst 2017-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26780 is ice http://hdl.handle.net/1946/26780 Tónlistarflutningur Tónlistarmenn Sköpunargáfa Kennsluaðferðir Tækninýjungar Smáforrit Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:56:32Z Markmið þessarar rannsóknar er að skoða áhrif kennsluverkefnisins Biophilia sem byggir á verkum samnefndar plötu Bjarkar Guðmundsdóttur. Biophilia er fyrsta app-hljómplata veraldar og spinnur saman í sköpunarverkinu, tónfræði, vísindi, hönnun og tækni (Háskóli Íslands, 2016). Með öppunum var markmiðið að þróa nýjar kennsluaðferðir í takt við nýja tíma og tækni með samþættingu þvert á námsgreinar og virkja þannig sköpunarkraft ungs fólks. Hér er rannsakað hvernig innleiðingverkefnisins hafi gengið, hver upplifun nemenda og kennara hafi verið af Biophiliu, ásamt áhrifum verkefnisins á skólastarfið að mati kennara og verkefnastjóra Biophilia. Rannsóknin er eigindleg og byggð upp á viðtölum sem tekin voru við sex kennara í þremur grunnskólum í Reykjavík þar sem kennsluverkefnið var á námskrá skólaárið 2015-2016, í samvinnu við Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Háskóla Íslands og Norrænu ráðherranefndina. Einnig voru tekin viðtöl við verkefnastjóra barnamenningar hjá Reykjavíkurborg sem hefur umsjón með innleiðingu Biophilia menntaverkefnisins í Reykjavík og verkefnastjóra Biophilia hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem í samvinnu við samstarfslöndin, sem sé Norðurlöndin, Álandseyjar, Grænland og Færeyjar, sá um innleiðingu Biophilia í skólastarfið í þeim löndum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að mikil almenn ánægja virðist vera með kennsluverkefnið. Hefur verkefnið opnað möguleikann á fjölbreyttari kennsluháttum og meira svigrúm hefur myndast í skólunum fyrir tónlistarkennslu og skapandi vinnu nemenda. Innleiðing verkefnisins gekk ágætlega, en tók þó meiri tíma en áætlað var og gekk Biophilia þar af leiðandi mun betur á seinni önn, en þeirri fyrri í öllum skólunum. Nemendur hafa í verkefnavinnunni með Biophiliu náð að opna sig, ”komast út úr kassanum” og upplifað lærdóm með skapandi leiðum á skemmtilegan máta. Þeir nemendur sem að einhverju leyti voru utanveltu, stóðu illa að vígi í námi og nemendur með sérþarfir, náðu margir að blómstra í verkefninu og náðu meiri árangri námslega og félagslega ... Thesis Færeyjar Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Háskóli Íslands ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Reykjavík Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tónlistarflutningur
Tónlistarmenn
Sköpunargáfa
Kennsluaðferðir
Tækninýjungar
Smáforrit
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Tónlistarflutningur
Tónlistarmenn
Sköpunargáfa
Kennsluaðferðir
Tækninýjungar
Smáforrit
Meistaraprófsritgerðir
Olga Jóhanna Stefánsdóttir 1966-
Ást á alheiminum : kennsluverkefnið Biophilia
topic_facet Tónlistarflutningur
Tónlistarmenn
Sköpunargáfa
Kennsluaðferðir
Tækninýjungar
Smáforrit
Meistaraprófsritgerðir
description Markmið þessarar rannsóknar er að skoða áhrif kennsluverkefnisins Biophilia sem byggir á verkum samnefndar plötu Bjarkar Guðmundsdóttur. Biophilia er fyrsta app-hljómplata veraldar og spinnur saman í sköpunarverkinu, tónfræði, vísindi, hönnun og tækni (Háskóli Íslands, 2016). Með öppunum var markmiðið að þróa nýjar kennsluaðferðir í takt við nýja tíma og tækni með samþættingu þvert á námsgreinar og virkja þannig sköpunarkraft ungs fólks. Hér er rannsakað hvernig innleiðingverkefnisins hafi gengið, hver upplifun nemenda og kennara hafi verið af Biophiliu, ásamt áhrifum verkefnisins á skólastarfið að mati kennara og verkefnastjóra Biophilia. Rannsóknin er eigindleg og byggð upp á viðtölum sem tekin voru við sex kennara í þremur grunnskólum í Reykjavík þar sem kennsluverkefnið var á námskrá skólaárið 2015-2016, í samvinnu við Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Háskóla Íslands og Norrænu ráðherranefndina. Einnig voru tekin viðtöl við verkefnastjóra barnamenningar hjá Reykjavíkurborg sem hefur umsjón með innleiðingu Biophilia menntaverkefnisins í Reykjavík og verkefnastjóra Biophilia hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem í samvinnu við samstarfslöndin, sem sé Norðurlöndin, Álandseyjar, Grænland og Færeyjar, sá um innleiðingu Biophilia í skólastarfið í þeim löndum. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar eru þær að mikil almenn ánægja virðist vera með kennsluverkefnið. Hefur verkefnið opnað möguleikann á fjölbreyttari kennsluháttum og meira svigrúm hefur myndast í skólunum fyrir tónlistarkennslu og skapandi vinnu nemenda. Innleiðing verkefnisins gekk ágætlega, en tók þó meiri tíma en áætlað var og gekk Biophilia þar af leiðandi mun betur á seinni önn, en þeirri fyrri í öllum skólunum. Nemendur hafa í verkefnavinnunni með Biophiliu náð að opna sig, ”komast út úr kassanum” og upplifað lærdóm með skapandi leiðum á skemmtilegan máta. Þeir nemendur sem að einhverju leyti voru utanveltu, stóðu illa að vígi í námi og nemendur með sérþarfir, náðu margir að blómstra í verkefninu og náðu meiri árangri námslega og félagslega ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Olga Jóhanna Stefánsdóttir 1966-
author_facet Olga Jóhanna Stefánsdóttir 1966-
author_sort Olga Jóhanna Stefánsdóttir 1966-
title Ást á alheiminum : kennsluverkefnið Biophilia
title_short Ást á alheiminum : kennsluverkefnið Biophilia
title_full Ást á alheiminum : kennsluverkefnið Biophilia
title_fullStr Ást á alheiminum : kennsluverkefnið Biophilia
title_full_unstemmed Ást á alheiminum : kennsluverkefnið Biophilia
title_sort ást á alheiminum : kennsluverkefnið biophilia
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/26780
long_lat ENVELOPE(-21.949,-21.949,64.141,64.141)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Háskóli Íslands
Mati
Náð
Reykjavík
Reykjavíkurborg
Vinnu
geographic_facet Háskóli Íslands
Mati
Náð
Reykjavík
Reykjavíkurborg
Vinnu
genre Færeyjar
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Færeyjar
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26780
_version_ 1766004761479348224