Skattlagning eftirgefinna skulda : er íslenskt lagaumhverfi nægilega skilvirkt?

Í kjölfar efnahagshrunsins á Íslandi árið 2008, þegar fjöldi fyrirtækja gengu í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu, kom í ljós að lítið hafði reynt á skattalega meðferð eftirgefinna skulda. Gildandi skattalög höfðu haft að geyma reglu þess efnis að skattleggja skyldi eftirgefnar skuldir, með und...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ómar Hvanndal Ólafsson 1991-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26744