Svo lengi lærir sem lifir. Athugun á því hversu margir ljúka formlegri prófgráðu eftir raunfærnimat

Markmið þessarar rannsóknar er að skoða hversu margir ljúka formlegu námi í iðngreinum eftir að hafa farið í gegnum raunfærnimat. Raunfærnimat er ein þeirra leiða sem farin hefur verið til að fjölga nemendum sem ljúka námi frá framhaldsskóla eins og stjórnvöld vinna að. Notuð voru gögn frá IÐUNNI fr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Indriðadóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26607