Stuðningur við fjölskyldur

Markmið þessarar ritgerðar er að skoða þann stuðning og þau úrræði sem barnafjölskyldum býðst hérlendis allt frá meðgöngu og fram að eins árs aldri barns. Barnafjölskyldum býðst margskonar stuðningur og fjöldi úrræða sem ætlað er að stuðla að góðri líðan foreldra og barna, auk þess að efla foreldra...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hildur Rán Andrésdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26564
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26564
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26564 2024-09-15T17:35:28+00:00 Stuðningur við fjölskyldur Hildur Rán Andrésdóttir 1991- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26564 is ice http://hdl.handle.net/1946/26564 Félagsráðgjöf Fjölskyldan Stuðningsúrræði Félagsleg aðstoð Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Markmið þessarar ritgerðar er að skoða þann stuðning og þau úrræði sem barnafjölskyldum býðst hérlendis allt frá meðgöngu og fram að eins árs aldri barns. Barnafjölskyldum býðst margskonar stuðningur og fjöldi úrræða sem ætlað er að stuðla að góðri líðan foreldra og barna, auk þess að efla foreldra í hlutverki sínu. Má þar nefna félagsþjónustu, mæðravernd og ung- og smábarnavernd, Barnavernd, víðtækt tryggingakerfi, húsnæðisstuðning, fæðingarorlofskerfi og ýmis sérúrræði. Samstarf ríkir á milli hinna ýmsu stofnanna er koma að þjónustu við fjölskyldur og virðist sem fjölskyldur fái góðan og samfelldan stuðning í gegnum meðgöngu og fyrsta ár barnsins. Þó er stuðningur misjafn eftir sveitarfélögum og þær fjölskyldur sem búa úti á landi hafa ekki sama aðgang að þjónustuúrræðum og þær sem búa á höfuðborgarsvæðinu eða í nánd við Akureyri. Stjórnvöld hafa sett sér markvissa stefnu til að styðja við barnafjölskyldur og ef henni verður fylgt eftir, má búast við því að fjölskyldustuðningur muni aukast á næstu árum. Í ritgerðinni var leitað svara við eftirfarandi rannsóknarspurningum: Hvernig er stuðningi við barnafjölskyldur háttað? Hverskonar úrræði standa þeim til boða? Bachelor Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Fjölskyldan
Stuðningsúrræði
Félagsleg aðstoð
spellingShingle Félagsráðgjöf
Fjölskyldan
Stuðningsúrræði
Félagsleg aðstoð
Hildur Rán Andrésdóttir 1991-
Stuðningur við fjölskyldur
topic_facet Félagsráðgjöf
Fjölskyldan
Stuðningsúrræði
Félagsleg aðstoð
description Markmið þessarar ritgerðar er að skoða þann stuðning og þau úrræði sem barnafjölskyldum býðst hérlendis allt frá meðgöngu og fram að eins árs aldri barns. Barnafjölskyldum býðst margskonar stuðningur og fjöldi úrræða sem ætlað er að stuðla að góðri líðan foreldra og barna, auk þess að efla foreldra í hlutverki sínu. Má þar nefna félagsþjónustu, mæðravernd og ung- og smábarnavernd, Barnavernd, víðtækt tryggingakerfi, húsnæðisstuðning, fæðingarorlofskerfi og ýmis sérúrræði. Samstarf ríkir á milli hinna ýmsu stofnanna er koma að þjónustu við fjölskyldur og virðist sem fjölskyldur fái góðan og samfelldan stuðning í gegnum meðgöngu og fyrsta ár barnsins. Þó er stuðningur misjafn eftir sveitarfélögum og þær fjölskyldur sem búa úti á landi hafa ekki sama aðgang að þjónustuúrræðum og þær sem búa á höfuðborgarsvæðinu eða í nánd við Akureyri. Stjórnvöld hafa sett sér markvissa stefnu til að styðja við barnafjölskyldur og ef henni verður fylgt eftir, má búast við því að fjölskyldustuðningur muni aukast á næstu árum. Í ritgerðinni var leitað svara við eftirfarandi rannsóknarspurningum: Hvernig er stuðningi við barnafjölskyldur háttað? Hverskonar úrræði standa þeim til boða?
author2 Háskóli Íslands
format Bachelor Thesis
author Hildur Rán Andrésdóttir 1991-
author_facet Hildur Rán Andrésdóttir 1991-
author_sort Hildur Rán Andrésdóttir 1991-
title Stuðningur við fjölskyldur
title_short Stuðningur við fjölskyldur
title_full Stuðningur við fjölskyldur
title_fullStr Stuðningur við fjölskyldur
title_full_unstemmed Stuðningur við fjölskyldur
title_sort stuðningur við fjölskyldur
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/26564
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26564
_version_ 1810461015365648384