Hinn týndi hópur: Að lifa með HIV

Fáar rannsóknir sem kanna líðan og stöðu eldri HIV-smitaðra einstaklinga hafa verið gerðar hér á landi. Þessi rannsókn er eigindleg og snýst um upplifun einstaklinga sem hafa smitast af HIV-sjúkdómnum. Kannað var hvaða áhrif HIV hefur haft á líf þeirra og á samband þeirra við fjölskyldu og vini og h...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Skúli Ragnar Skúlason 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26406
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26406
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26406 2023-05-15T16:52:27+02:00 Hinn týndi hópur: Að lifa með HIV Skúli Ragnar Skúlason 1964- Háskóli Íslands 2016-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26406 is ice http://hdl.handle.net/1946/26406 Félagsráðgjöf Alnæmi Fordómar Fjölskyldutengsl Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:54:35Z Fáar rannsóknir sem kanna líðan og stöðu eldri HIV-smitaðra einstaklinga hafa verið gerðar hér á landi. Þessi rannsókn er eigindleg og snýst um upplifun einstaklinga sem hafa smitast af HIV-sjúkdómnum. Kannað var hvaða áhrif HIV hefur haft á líf þeirra og á samband þeirra við fjölskyldu og vini og hvernig HIV-jákvæðir upplifa viðhorf almennings í samfélaginu til sjúkdómsins. Markmið rannsóknarinnar var að skyggnast inn í huglægan veruleika eldra HIV-smitaðs fólks og skoða persónulega og félagslega upplifun þess af að lifa og eldast með sjúkdóminn (ótímabær öldrun) ásamt framtíðarsýn. Mikilvægt var að skoða hvort fordómar birtast í lífi þeirra og á hvaða hátt væri hægt að koma í veg fyrir feluleikinn sem virðist einkenna þenna hóp. Tekin voru hálfstöðluð viðtöl við átta einstaklinga, fjóra karla og fjórar konur, sem áttu það sameiginlegt að hafa greinst með HIV-veiruna. Niðurstöður sýndu að tengslanet og sjálfsmynd höfðu mikil áhrif á persónulega upplifun viðmælenda við greiningu sjúkdómsins. Meira en helmingur þátttakenda ræddu ekki opinskátt um sjúkdóminn og út frá því má álykta að fordómar og stimplun séu enn ríkjandi í íslensku samfélagi gagnvart HIV. Það er von rannsakanda að með rannsókninni öðlist HIV-jákvæðir hugrekki til að stíga fram úr skugga sjúkdómsins. Fram kom að tengsl þátttakenda við fjölskyldu og vini voru jákvæð en erfiðast í lífi þeirra reyndist myndun náinna tengsla (rómantískra tengsla) og ótti við höfnun vegna sjúkdómsins. Allir viðmælendur upplifðu gott viðmót frá fagfólki með fáeinum undantekningum. Fáir viðmælenda fundu fyrir ótímabærri öldrun sem er ólíkt því sem fyrri rannsóknir sýna. Niðurstöður þessarar rannsóknar eru á margan hátt jákvæðar og framtíðarsýn eldri HIV-jákvæðra einstaklinga virðist björt og heilt yfir er staða flestra góð í íslensku samfélagi. Efnisorð: HIV, alnæmi, fordómar, stimplun, félagsráðgjöf, tengsl, öldrun (ótímabær öldrun). There have not been many studies conducted here in Iceland which explore the well-being and status of older HIV-positive individuals. ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Alnæmi
Fordómar
Fjölskyldutengsl
spellingShingle Félagsráðgjöf
Alnæmi
Fordómar
Fjölskyldutengsl
Skúli Ragnar Skúlason 1964-
Hinn týndi hópur: Að lifa með HIV
topic_facet Félagsráðgjöf
Alnæmi
Fordómar
Fjölskyldutengsl
description Fáar rannsóknir sem kanna líðan og stöðu eldri HIV-smitaðra einstaklinga hafa verið gerðar hér á landi. Þessi rannsókn er eigindleg og snýst um upplifun einstaklinga sem hafa smitast af HIV-sjúkdómnum. Kannað var hvaða áhrif HIV hefur haft á líf þeirra og á samband þeirra við fjölskyldu og vini og hvernig HIV-jákvæðir upplifa viðhorf almennings í samfélaginu til sjúkdómsins. Markmið rannsóknarinnar var að skyggnast inn í huglægan veruleika eldra HIV-smitaðs fólks og skoða persónulega og félagslega upplifun þess af að lifa og eldast með sjúkdóminn (ótímabær öldrun) ásamt framtíðarsýn. Mikilvægt var að skoða hvort fordómar birtast í lífi þeirra og á hvaða hátt væri hægt að koma í veg fyrir feluleikinn sem virðist einkenna þenna hóp. Tekin voru hálfstöðluð viðtöl við átta einstaklinga, fjóra karla og fjórar konur, sem áttu það sameiginlegt að hafa greinst með HIV-veiruna. Niðurstöður sýndu að tengslanet og sjálfsmynd höfðu mikil áhrif á persónulega upplifun viðmælenda við greiningu sjúkdómsins. Meira en helmingur þátttakenda ræddu ekki opinskátt um sjúkdóminn og út frá því má álykta að fordómar og stimplun séu enn ríkjandi í íslensku samfélagi gagnvart HIV. Það er von rannsakanda að með rannsókninni öðlist HIV-jákvæðir hugrekki til að stíga fram úr skugga sjúkdómsins. Fram kom að tengsl þátttakenda við fjölskyldu og vini voru jákvæð en erfiðast í lífi þeirra reyndist myndun náinna tengsla (rómantískra tengsla) og ótti við höfnun vegna sjúkdómsins. Allir viðmælendur upplifðu gott viðmót frá fagfólki með fáeinum undantekningum. Fáir viðmælenda fundu fyrir ótímabærri öldrun sem er ólíkt því sem fyrri rannsóknir sýna. Niðurstöður þessarar rannsóknar eru á margan hátt jákvæðar og framtíðarsýn eldri HIV-jákvæðra einstaklinga virðist björt og heilt yfir er staða flestra góð í íslensku samfélagi. Efnisorð: HIV, alnæmi, fordómar, stimplun, félagsráðgjöf, tengsl, öldrun (ótímabær öldrun). There have not been many studies conducted here in Iceland which explore the well-being and status of older HIV-positive individuals. ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Skúli Ragnar Skúlason 1964-
author_facet Skúli Ragnar Skúlason 1964-
author_sort Skúli Ragnar Skúlason 1964-
title Hinn týndi hópur: Að lifa með HIV
title_short Hinn týndi hópur: Að lifa með HIV
title_full Hinn týndi hópur: Að lifa með HIV
title_fullStr Hinn týndi hópur: Að lifa með HIV
title_full_unstemmed Hinn týndi hópur: Að lifa með HIV
title_sort hinn týndi hópur: að lifa með hiv
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26406
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26406
_version_ 1766042712088248320