Það var engin þjónusta fyrir okkur: Upplifun aðstandenda einstaklinga með geðraskanir af þjónustu sem stendur aðstandendum til boða á geðdeildum Landspítala háskólasjúkrahúss

Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun aðstandenda einstaklinga með geðraskanir af þjónustu sem stendur aðstandendum til boða á geðdeildum Landspítala – háskólasjúkrahúss. Áhersla var lögð á að kanna hvaða þjónusta stæði aðstandendum til boða, hvernig hún nýttist þeim ásamt því að fá fram við...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Hallgrímsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26405