Það var engin þjónusta fyrir okkur: Upplifun aðstandenda einstaklinga með geðraskanir af þjónustu sem stendur aðstandendum til boða á geðdeildum Landspítala háskólasjúkrahúss

Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun aðstandenda einstaklinga með geðraskanir af þjónustu sem stendur aðstandendum til boða á geðdeildum Landspítala – háskólasjúkrahúss. Áhersla var lögð á að kanna hvaða þjónusta stæði aðstandendum til boða, hvernig hún nýttist þeim ásamt því að fá fram við...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Harpa Hallgrímsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26405
Description
Summary:Markmið rannsóknarinnar var að kanna upplifun aðstandenda einstaklinga með geðraskanir af þjónustu sem stendur aðstandendum til boða á geðdeildum Landspítala – háskólasjúkrahúss. Áhersla var lögð á að kanna hvaða þjónusta stæði aðstandendum til boða, hvernig hún nýttist þeim ásamt því að fá fram viðhorf þeirra til starfsemi innan geðdeilda. Aðstandendur hafa þörf fyrir þjónustu geðheilbrigðiskerfisins líkt og þeir veiku til að takast á við erfiðleika sem fylgja aðstandendahlutverkinu. Mikilvægt þótti að kanna þjónustuþörf þeirra til að tryggja að þjónusta standi þeim til boða og að hún nýtist þeim. Viðtöl sem tekin voru gefa innsýn í reynsluheim fimm einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að vera aðstandendur einstaklinga með geðraskanir og hafa nýlega stutt sína nánustu á meðan þeir voru inni á geðdeild. Viðmælendur voru ýmist makar, foreldrar eða uppkomin börn þess veika. Niðurstöður sýndu að engum þeirra var boðin þjónusta innan geðdeilda. Þeir vissu almennt ekki að þjónusta stæði sér til boða né upplýsti starfsfólk þá um réttindi þeirra. Þeir höfðu bæði jákvæðar og neikvæðar upplifanir af geðdeildum og viðmóti starfsfólks. Viðmælendur höfðu margir hverjir ekki gert sér grein fyrir því að þeir sem aðstandendur hefðu þörf fyrir þjónustu en hefðu nýtt sér hana ef boðið hefði verið upp á það. The aim of this study was to research the service experiences that the the National University hospital of Iceland´s psychiatric ward has to offer the mental disorder patients’ next of kin. Emphasis was put on observing the scope of services available to relatives, service utility and residual perspectives towards services at the psychiatric ward. Relatives require services within the mental health system to help them cope with the difficulties they can encounter as relatives of mentally ill patients. It is important to determine which resources are needed to make sure that they are available and useful. Interviews were conducted with five individuals who were next of kin to mentally ill patients and had recently ...