Af leiksviði í skólasamfélag : skapandi nálgun í kennslu

Sköpun er nú einn af grunnþáttum menntunar á Íslandi samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla. Í þessu meistaraverkefni skoða ég hvernig kennari getur innleitt áherslu á sköpun í kennslu í ljósi reynslu minnar úr leikhúsi. Ég fjalla um bakgrunn minn sem leikkonu og helstu áhrifavalda á ferlinum. Eftir tæpleg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halldóra Rósa Björnsdóttir 1966-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26352
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26352
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26352 2023-05-15T16:52:25+02:00 Af leiksviði í skólasamfélag : skapandi nálgun í kennslu Halldóra Rósa Björnsdóttir 1966- Listaháskóli Íslands 2016-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26352 is ice http://hdl.handle.net/1946/26352 Listkennsla Listsköpun Leiklist Skynjun Fagurfræði Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:59:38Z Sköpun er nú einn af grunnþáttum menntunar á Íslandi samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla. Í þessu meistaraverkefni skoða ég hvernig kennari getur innleitt áherslu á sköpun í kennslu í ljósi reynslu minnar úr leikhúsi. Ég fjalla um bakgrunn minn sem leikkonu og helstu áhrifavalda á ferlinum. Eftir tæplega tuttugu ára starf hjá Þjóðleikhúsinu steig ég af leiksviðinu og tók að mér almenna kennslu og leiklistarkennslu við grunnskóla vestur á fjörðum. Nú starfa ég sem umsjónarkennari á miðstigi við Grunnskólann í Borgarnesi. Ég hélt kennsludagbók veturinn 2015-2016 og þegar ég greindi hana skoðaði ég sérstaklega lykilhugtökin sköpun, reynslu og skynjun. Í verkefninu kem ég inn á fagurfræðilega nálgun í kennslu, hugmyndir fræðimanna á því sviði og hvernig fagurfræði getur tengt alla þessa þætti saman. Megin áherslan er þó á að skoða eigin kennsluhætti í ljósi reynslu minnar sem leikkona og móta mína starfskenningu. As creativity is now one of the fundamental pillars of education in Iceland according to the national curriculum I observed how a teacher can implement emphasis on creativity in his teaching in view of my experience from the theatre. I discuss my background as an actress and those who had the main influence on me. After nearly twenty years work in the National Theatre I stepped off the stage and started teaching both general classes and drama classes in a primary school in the Westfjords. I now work as a classroomteacher in 4th to 6th grade at the elementary school of Borgarnes. I kept a teacher’s diary in the winter of 2015-2016 and when I diagnosed it I extracted the key concepts creativity, experience and perception from it. In the project I discuss an aesthetic approach in education, the ideas of scholars in that area and how aesthetics can connect all these key factors. The main emphasis is however on viewing my own teaching methods in light of my experience as an actress and to form my teaching statement. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Listkennsla
Listsköpun
Leiklist
Skynjun
Fagurfræði
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Listkennsla
Listsköpun
Leiklist
Skynjun
Fagurfræði
Meistaraprófsritgerðir
Halldóra Rósa Björnsdóttir 1966-
Af leiksviði í skólasamfélag : skapandi nálgun í kennslu
topic_facet Listkennsla
Listsköpun
Leiklist
Skynjun
Fagurfræði
Meistaraprófsritgerðir
description Sköpun er nú einn af grunnþáttum menntunar á Íslandi samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla. Í þessu meistaraverkefni skoða ég hvernig kennari getur innleitt áherslu á sköpun í kennslu í ljósi reynslu minnar úr leikhúsi. Ég fjalla um bakgrunn minn sem leikkonu og helstu áhrifavalda á ferlinum. Eftir tæplega tuttugu ára starf hjá Þjóðleikhúsinu steig ég af leiksviðinu og tók að mér almenna kennslu og leiklistarkennslu við grunnskóla vestur á fjörðum. Nú starfa ég sem umsjónarkennari á miðstigi við Grunnskólann í Borgarnesi. Ég hélt kennsludagbók veturinn 2015-2016 og þegar ég greindi hana skoðaði ég sérstaklega lykilhugtökin sköpun, reynslu og skynjun. Í verkefninu kem ég inn á fagurfræðilega nálgun í kennslu, hugmyndir fræðimanna á því sviði og hvernig fagurfræði getur tengt alla þessa þætti saman. Megin áherslan er þó á að skoða eigin kennsluhætti í ljósi reynslu minnar sem leikkona og móta mína starfskenningu. As creativity is now one of the fundamental pillars of education in Iceland according to the national curriculum I observed how a teacher can implement emphasis on creativity in his teaching in view of my experience from the theatre. I discuss my background as an actress and those who had the main influence on me. After nearly twenty years work in the National Theatre I stepped off the stage and started teaching both general classes and drama classes in a primary school in the Westfjords. I now work as a classroomteacher in 4th to 6th grade at the elementary school of Borgarnes. I kept a teacher’s diary in the winter of 2015-2016 and when I diagnosed it I extracted the key concepts creativity, experience and perception from it. In the project I discuss an aesthetic approach in education, the ideas of scholars in that area and how aesthetics can connect all these key factors. The main emphasis is however on viewing my own teaching methods in light of my experience as an actress and to form my teaching statement.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Halldóra Rósa Björnsdóttir 1966-
author_facet Halldóra Rósa Björnsdóttir 1966-
author_sort Halldóra Rósa Björnsdóttir 1966-
title Af leiksviði í skólasamfélag : skapandi nálgun í kennslu
title_short Af leiksviði í skólasamfélag : skapandi nálgun í kennslu
title_full Af leiksviði í skólasamfélag : skapandi nálgun í kennslu
title_fullStr Af leiksviði í skólasamfélag : skapandi nálgun í kennslu
title_full_unstemmed Af leiksviði í skólasamfélag : skapandi nálgun í kennslu
title_sort af leiksviði í skólasamfélag : skapandi nálgun í kennslu
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26352
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26352
_version_ 1766042665090023424