Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu

Hinn öri vöxtur ferðaþjónustunnar á Íslandi hefur haft samfélagsleg, jafnt sem efnahagsleg áhrif, í byggðum landsins. Í þessu erindi eru kynntar niðurstöður greiningar á svæðisbundnum efnahagsáhrifum ferðaþjónustu, og hvaða gögn það eru sem geta legið slíkri greiningu til grundvallar. Rannsóknin var...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja B. Rögnvaldsdóttir 1975-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26340
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26340
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26340 2023-05-15T16:36:20+02:00 Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu Lilja B. Rögnvaldsdóttir 1975- Háskóli Íslands 2016-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26340 is ice Þjóðarspegillinn XVII 978-9935-424-21-1 1670-8725 http://hdl.handle.net/1946/26340 Ferðaþjónusta Article 2016 ftskemman 2022-12-11T06:55:36Z Hinn öri vöxtur ferðaþjónustunnar á Íslandi hefur haft samfélagsleg, jafnt sem efnahagsleg áhrif, í byggðum landsins. Í þessu erindi eru kynntar niðurstöður greiningar á svæðisbundnum efnahagsáhrifum ferðaþjónustu, og hvaða gögn það eru sem geta legið slíkri greiningu til grundvallar. Rannsóknin var unnin á árunum 2012-2015, og var samstarfsverkefni Rannsóknamiðstöðvar ferðamála, Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík, og Þekkingarnets Þingeyinga. Markmið verkefnisins er að leggja mat á svæðisbundin efnahagsleg áhrif atvinnugreinarinnar, með hliðsjón af alþjóðlegri forskrift ferðaþjónustureikninga, en slík greining hefur ekki verið unnin með sama hætti hérlendis áður. Niðurstöðurnar byggja á viðtölum við ferðaþjónustuaðila í Þingeyjarsýslum, sem og ferðavenjukönnunum meðal erlendra ferðamanna á sama svæði. Umfangi atvinnugreinarinnar í Þingeyjarsýslum er lýst þar sem velta og þjónustukaup ferðaþjónustufyrirtækja innan svæðisins eru metin. Einnig er fjallað um fjölda ársverka í atvinnugreininni, launaveltu, og stöðugildi sumar og vetur. Þróun á fjölda ferðamanna til svæðisins og gistinóttum er einnig lýst, sem og greiningu á búsetulandi gesta. Article in Journal/Newspaper Húsavík Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðaþjónusta
spellingShingle Ferðaþjónusta
Lilja B. Rögnvaldsdóttir 1975-
Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu
topic_facet Ferðaþjónusta
description Hinn öri vöxtur ferðaþjónustunnar á Íslandi hefur haft samfélagsleg, jafnt sem efnahagsleg áhrif, í byggðum landsins. Í þessu erindi eru kynntar niðurstöður greiningar á svæðisbundnum efnahagsáhrifum ferðaþjónustu, og hvaða gögn það eru sem geta legið slíkri greiningu til grundvallar. Rannsóknin var unnin á árunum 2012-2015, og var samstarfsverkefni Rannsóknamiðstöðvar ferðamála, Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Húsavík, og Þekkingarnets Þingeyinga. Markmið verkefnisins er að leggja mat á svæðisbundin efnahagsleg áhrif atvinnugreinarinnar, með hliðsjón af alþjóðlegri forskrift ferðaþjónustureikninga, en slík greining hefur ekki verið unnin með sama hætti hérlendis áður. Niðurstöðurnar byggja á viðtölum við ferðaþjónustuaðila í Þingeyjarsýslum, sem og ferðavenjukönnunum meðal erlendra ferðamanna á sama svæði. Umfangi atvinnugreinarinnar í Þingeyjarsýslum er lýst þar sem velta og þjónustukaup ferðaþjónustufyrirtækja innan svæðisins eru metin. Einnig er fjallað um fjölda ársverka í atvinnugreininni, launaveltu, og stöðugildi sumar og vetur. Þróun á fjölda ferðamanna til svæðisins og gistinóttum er einnig lýst, sem og greiningu á búsetulandi gesta.
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Lilja B. Rögnvaldsdóttir 1975-
author_facet Lilja B. Rögnvaldsdóttir 1975-
author_sort Lilja B. Rögnvaldsdóttir 1975-
title Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu
title_short Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu
title_full Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu
title_fullStr Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu
title_full_unstemmed Svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu
title_sort svæðisbundin áhrif ferðaþjónustu
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26340
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
geographic Svæði
Velta
geographic_facet Svæði
Velta
genre Húsavík
genre_facet Húsavík
op_relation Þjóðarspegillinn XVII
978-9935-424-21-1
1670-8725
http://hdl.handle.net/1946/26340
_version_ 1766026671333310464