Þekking, leikni og hæfni : grunnur að markvissri heilsurækt eldri aldurshópa

Að lifa lífi sem er ríkt af lífsgæðum er það sem flestir sækjast eftir. Þegar við eldumst eru auknar líkur á minnkandi lífsgæðum þar sem einkenni öldrunar fara að gera vart við sig. Fyrstu einkenni öldrunar eru til að mynda minnkun á sjón, heyrn og hæð. Önnur og alvarlegri einkenni eru rýrnun á bein...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Elíasdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26302