Þekking, leikni og hæfni : grunnur að markvissri heilsurækt eldri aldurshópa

Að lifa lífi sem er ríkt af lífsgæðum er það sem flestir sækjast eftir. Þegar við eldumst eru auknar líkur á minnkandi lífsgæðum þar sem einkenni öldrunar fara að gera vart við sig. Fyrstu einkenni öldrunar eru til að mynda minnkun á sjón, heyrn og hæð. Önnur og alvarlegri einkenni eru rýrnun á bein...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Elíasdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26302
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26302
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26302 2023-05-15T13:08:38+02:00 Þekking, leikni og hæfni : grunnur að markvissri heilsurækt eldri aldurshópa Berglind Elíasdóttir 1988- Háskóli Íslands 2016-10 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/26302 is ice http://hdl.handle.net/1946/26302 Íþrótta- og heilsufræði Meistaraprófsritgerðir Öldrun Aldraðir Heilsuefling Líkamsrækt Fræðsluefni Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:51:44Z Að lifa lífi sem er ríkt af lífsgæðum er það sem flestir sækjast eftir. Þegar við eldumst eru auknar líkur á minnkandi lífsgæðum þar sem einkenni öldrunar fara að gera vart við sig. Fyrstu einkenni öldrunar eru til að mynda minnkun á sjón, heyrn og hæð. Önnur og alvarlegri einkenni eru rýrnun á beinum og vöðvum sem leiða af sér ýmsa skerðingu. Við öldrun minnkar vöðvakraftur og vöðvaafl sem meðal annars hefur áhrif á hreyfigetu og jafnvægi. Með æskilegri þjálfun má hægja á einkennum öldrunar og viðhalda lífsgæðum til lengri tíma. Helsta markmið verkefnisins er að svara spurningum um hvort þörf sé á fræðsluefni á íslensku fyrir eldri aldurshópa og með hvaða hætti mætti koma til móts við eldri einstaklinga til að auka þekkingu þeirra, leikni og hæfni til líkams- og heilsuræktar. Spurningalisti var sendur til félagasamtaka eldri borgara á fimm stöðum á landinu. Með honum var þörfin fyrir fræðsluefni könnuð ásamt því að kanna mat þátttakenda á eigin þekkingu á líkams- og heilsurækt. Þátttakendur voru frá Selfossi, Egilsstöðum, Akureyri, Bolungarvík og Reykjavík. Drög að fræðsluefni voru unnin í tengslum við þessa rannsókn. Helstu niðurstöður voru þær að þörfin fyrir fræðsluefni á íslensku um líkams- og heilsurækt er til staðar og telja þátttakendur mikinn ávinning af útgáfu slíks efnis. Helstu niðurstöður eftir lestur um æskilega þjálfun þessa aldurshóps voru að fjölþætt þjálfun sem samanstendur af þol-, styrktar-, jafnvægis- og liðleikaþjálfun ber árangur til að auka lífsgæði og hægja á ýmsum neikvæðum einkennum öldrunar. Með því að skoða vel hugtökin þekking, leikni og hæfni og kenningar Bandura sem meðal annars taka á trú á eigin getu er æskilegt að setja upp og gefa út fræðsluefni tengt líkams- og heilsurækt fyrir eldri aldurshópa. Má draga þá ályktun að þörfin fyrir fræðsluefni sé til staðar og gæti verið hagnýtt sem lýðgrundað inngrip fyrir eldri aldurshópa. Lýðgrundað inngrip er inngrip sem hefur áhrif á lýðheilsu og hefur verið sýnt fram á meiri árangur með þeirri nálgun en sértækri íhlutun eða ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Bolungarvík Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Akureyri Bolungarvík ENVELOPE(-23.249,-23.249,66.159,66.159) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþrótta- og heilsufræði
Meistaraprófsritgerðir
Öldrun
Aldraðir
Heilsuefling
Líkamsrækt
Fræðsluefni
spellingShingle Íþrótta- og heilsufræði
Meistaraprófsritgerðir
Öldrun
Aldraðir
Heilsuefling
Líkamsrækt
Fræðsluefni
Berglind Elíasdóttir 1988-
Þekking, leikni og hæfni : grunnur að markvissri heilsurækt eldri aldurshópa
topic_facet Íþrótta- og heilsufræði
Meistaraprófsritgerðir
Öldrun
Aldraðir
Heilsuefling
Líkamsrækt
Fræðsluefni
description Að lifa lífi sem er ríkt af lífsgæðum er það sem flestir sækjast eftir. Þegar við eldumst eru auknar líkur á minnkandi lífsgæðum þar sem einkenni öldrunar fara að gera vart við sig. Fyrstu einkenni öldrunar eru til að mynda minnkun á sjón, heyrn og hæð. Önnur og alvarlegri einkenni eru rýrnun á beinum og vöðvum sem leiða af sér ýmsa skerðingu. Við öldrun minnkar vöðvakraftur og vöðvaafl sem meðal annars hefur áhrif á hreyfigetu og jafnvægi. Með æskilegri þjálfun má hægja á einkennum öldrunar og viðhalda lífsgæðum til lengri tíma. Helsta markmið verkefnisins er að svara spurningum um hvort þörf sé á fræðsluefni á íslensku fyrir eldri aldurshópa og með hvaða hætti mætti koma til móts við eldri einstaklinga til að auka þekkingu þeirra, leikni og hæfni til líkams- og heilsuræktar. Spurningalisti var sendur til félagasamtaka eldri borgara á fimm stöðum á landinu. Með honum var þörfin fyrir fræðsluefni könnuð ásamt því að kanna mat þátttakenda á eigin þekkingu á líkams- og heilsurækt. Þátttakendur voru frá Selfossi, Egilsstöðum, Akureyri, Bolungarvík og Reykjavík. Drög að fræðsluefni voru unnin í tengslum við þessa rannsókn. Helstu niðurstöður voru þær að þörfin fyrir fræðsluefni á íslensku um líkams- og heilsurækt er til staðar og telja þátttakendur mikinn ávinning af útgáfu slíks efnis. Helstu niðurstöður eftir lestur um æskilega þjálfun þessa aldurshóps voru að fjölþætt þjálfun sem samanstendur af þol-, styrktar-, jafnvægis- og liðleikaþjálfun ber árangur til að auka lífsgæði og hægja á ýmsum neikvæðum einkennum öldrunar. Með því að skoða vel hugtökin þekking, leikni og hæfni og kenningar Bandura sem meðal annars taka á trú á eigin getu er æskilegt að setja upp og gefa út fræðsluefni tengt líkams- og heilsurækt fyrir eldri aldurshópa. Má draga þá ályktun að þörfin fyrir fræðsluefni sé til staðar og gæti verið hagnýtt sem lýðgrundað inngrip fyrir eldri aldurshópa. Lýðgrundað inngrip er inngrip sem hefur áhrif á lýðheilsu og hefur verið sýnt fram á meiri árangur með þeirri nálgun en sértækri íhlutun eða ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Berglind Elíasdóttir 1988-
author_facet Berglind Elíasdóttir 1988-
author_sort Berglind Elíasdóttir 1988-
title Þekking, leikni og hæfni : grunnur að markvissri heilsurækt eldri aldurshópa
title_short Þekking, leikni og hæfni : grunnur að markvissri heilsurækt eldri aldurshópa
title_full Þekking, leikni og hæfni : grunnur að markvissri heilsurækt eldri aldurshópa
title_fullStr Þekking, leikni og hæfni : grunnur að markvissri heilsurækt eldri aldurshópa
title_full_unstemmed Þekking, leikni og hæfni : grunnur að markvissri heilsurækt eldri aldurshópa
title_sort þekking, leikni og hæfni : grunnur að markvissri heilsurækt eldri aldurshópa
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26302
long_lat ENVELOPE(-23.249,-23.249,66.159,66.159)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
geographic Akureyri
Bolungarvík
Draga
Drög
Reykjavík
geographic_facet Akureyri
Bolungarvík
Draga
Drög
Reykjavík
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Bolungarvík
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Bolungarvík
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26302
_version_ 1766105071644311552