Notkun upplýsingatækni í kennslu : viðhorf og nýting kennara á upplýsingatækni í kennslu

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er notkun samskipta og upplýsingatækni í íslenskukennslu í grunnskólum á Íslandi. Leitast er við að finna svör við því að hvaða marki kennarar telja að rafræn námsgögn hafi breytt og/eða bætt íslenskukennslu, að hvaða leyti íslenskukennurum finnist að almenn notkun ne...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Heiðdís Júlíusdóttir 1991-, Lilja Guðmundsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26237