Brottnám á blöðruhálskirtli með aðstoð aðgerðarþjarka á Íslandi: Áhrif legu og bólstunar sjúklinga í aðgerð á útkomur þeirra

Inngangur: Blöðruhálskirtilsbrottnám með aðstoð aðgerðarþjarka (RALP) á Íslandi hófust í janúar 2015. Framfarir í skurðtækni breyta ekki þörf á eða mikilvægi viðeigandi undirbúnings sjúklinga fyrir aðgerðir. Í RALP-aðgerðum liggja sjúklingar steyptir, handleggir meðfram síðum og fótleggir oft í stoð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnheiður Jónsdóttir 1963-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26215