Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr

Árið 2007 varð umfangsmikill gróðurbruni á Miðdalsheiði í Mosfellsbæ, líklega með stærstu gróðureldum sem orðið hafa á höfuðborgarsvæðinu. Alls brunnu um 0,89 km2 af heiðalandi þar sem mosategundin hraungambri (Racomitrium lanuginosum) er ríkjandi ásamt lyngi, grösum og stinnastör (Carex bigelowii)....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matthías Svavar Alfreðsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26190