Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr

Árið 2007 varð umfangsmikill gróðurbruni á Miðdalsheiði í Mosfellsbæ, líklega með stærstu gróðureldum sem orðið hafa á höfuðborgarsvæðinu. Alls brunnu um 0,89 km2 af heiðalandi þar sem mosategundin hraungambri (Racomitrium lanuginosum) er ríkjandi ásamt lyngi, grösum og stinnastör (Carex bigelowii)....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Matthías Svavar Alfreðsson 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26190
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26190
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26190 2023-05-15T15:53:18+02:00 Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr Matthías Svavar Alfreðsson 1986- Háskóli Íslands 2016-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26190 is ice http://hdl.handle.net/1946/26190 Líffræði Smádýr Gróðurfar Sinubruni Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:05Z Árið 2007 varð umfangsmikill gróðurbruni á Miðdalsheiði í Mosfellsbæ, líklega með stærstu gróðureldum sem orðið hafa á höfuðborgarsvæðinu. Alls brunnu um 0,89 km2 af heiðalandi þar sem mosategundin hraungambri (Racomitrium lanuginosum) er ríkjandi ásamt lyngi, grösum og stinnastör (Carex bigelowii). Á Miðdalsheiði gafst einstakt tækifæri til þess að rannsaka þau áhrif sem slíkur bruni hefur á smádýr og gróður til lengri og skemmri tíma. Strax í kjölfar brunans 2007 voru lögð út snið til gróðurmælinga og til að veiða smádýr í fallgildrur svo meta mætti áhrifin á lífríkið. Náðu sniðin yfir brunnið land og óbrunnið til samanburðar. Smádýraveiðar voru endurteknar árið 2013 og gróður mældur við gildrur. Niðurstöður gróðurmælinga sýndu að heildargróðurþekja hafði aukist nokkuð frá fyrri mælingum (úr 0,5% í 33%). Meðalþekja háplantna hafði sömuleiðis aukist verulega (úr 3% í 30%). Týtulíngresi (Agrostis vinealis), túnvingull (Festuca rubra) og blávingull (F. vivipara) sýndu mesta þekju 2013. Alls veiddust 8.239 dýr bæði árin. Þau voru greind í 67 ættir og 162 tegundir og reyndist tegundafjölbreytni vera meiri hjá fleygum smádýrum en þeim jarðbundnari. Árið 2007 hafði bruninn jákvæð áhrif á veiðar á bjöllum (Coleoptera) og tvívængjum (Diptera). Lítil áhrif voru hinsvegar merkjanleg á veiðar á köngulóm (Araneae) en neikvæð á skortítur (Hemiptera), æðvængjur (Hymenoptera) og langfætlur (Opiliones). Sex árum eftir brunann höfðu orðið miklar breytingar á smádýrasamfélaginu. Á brunnu landi veiddust fleiri smádýr árið 2013 en 2007 og hafði tegundafjölbreytni aukist. Bruninn virtist þá hafa haft jákvæð áhrif á bjöllur, tvívængjur og æðvængjur en köngulær, langfætlur og skortítur héldust í nokkru jafnvægi sem tegundahópar. Viðbrögð einstakra tegunda við brunanum voru hins vegar breytileg og því var hver tegund skoðuð sérstaklega. Engu að síður virtist brunnið land hafa haft mjög góð áhrif á heildarmynd smádýrsamfélagsins einkum samfara aukinni þekju grastegunda. Thesis Carex bigelowii Skemman (Iceland) Miðdalsheiði ENVELOPE(-21.584,-21.584,64.087,64.087)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Smádýr
Gróðurfar
Sinubruni
spellingShingle Líffræði
Smádýr
Gróðurfar
Sinubruni
Matthías Svavar Alfreðsson 1986-
Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr
topic_facet Líffræði
Smádýr
Gróðurfar
Sinubruni
description Árið 2007 varð umfangsmikill gróðurbruni á Miðdalsheiði í Mosfellsbæ, líklega með stærstu gróðureldum sem orðið hafa á höfuðborgarsvæðinu. Alls brunnu um 0,89 km2 af heiðalandi þar sem mosategundin hraungambri (Racomitrium lanuginosum) er ríkjandi ásamt lyngi, grösum og stinnastör (Carex bigelowii). Á Miðdalsheiði gafst einstakt tækifæri til þess að rannsaka þau áhrif sem slíkur bruni hefur á smádýr og gróður til lengri og skemmri tíma. Strax í kjölfar brunans 2007 voru lögð út snið til gróðurmælinga og til að veiða smádýr í fallgildrur svo meta mætti áhrifin á lífríkið. Náðu sniðin yfir brunnið land og óbrunnið til samanburðar. Smádýraveiðar voru endurteknar árið 2013 og gróður mældur við gildrur. Niðurstöður gróðurmælinga sýndu að heildargróðurþekja hafði aukist nokkuð frá fyrri mælingum (úr 0,5% í 33%). Meðalþekja háplantna hafði sömuleiðis aukist verulega (úr 3% í 30%). Týtulíngresi (Agrostis vinealis), túnvingull (Festuca rubra) og blávingull (F. vivipara) sýndu mesta þekju 2013. Alls veiddust 8.239 dýr bæði árin. Þau voru greind í 67 ættir og 162 tegundir og reyndist tegundafjölbreytni vera meiri hjá fleygum smádýrum en þeim jarðbundnari. Árið 2007 hafði bruninn jákvæð áhrif á veiðar á bjöllum (Coleoptera) og tvívængjum (Diptera). Lítil áhrif voru hinsvegar merkjanleg á veiðar á köngulóm (Araneae) en neikvæð á skortítur (Hemiptera), æðvængjur (Hymenoptera) og langfætlur (Opiliones). Sex árum eftir brunann höfðu orðið miklar breytingar á smádýrasamfélaginu. Á brunnu landi veiddust fleiri smádýr árið 2013 en 2007 og hafði tegundafjölbreytni aukist. Bruninn virtist þá hafa haft jákvæð áhrif á bjöllur, tvívængjur og æðvængjur en köngulær, langfætlur og skortítur héldust í nokkru jafnvægi sem tegundahópar. Viðbrögð einstakra tegunda við brunanum voru hins vegar breytileg og því var hver tegund skoðuð sérstaklega. Engu að síður virtist brunnið land hafa haft mjög góð áhrif á heildarmynd smádýrsamfélagsins einkum samfara aukinni þekju grastegunda.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Matthías Svavar Alfreðsson 1986-
author_facet Matthías Svavar Alfreðsson 1986-
author_sort Matthías Svavar Alfreðsson 1986-
title Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr
title_short Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr
title_full Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr
title_fullStr Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr
title_full_unstemmed Mosabruninn á Miðdalsheiði: Áhrif hans á smádýr
title_sort mosabruninn á miðdalsheiði: áhrif hans á smádýr
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26190
long_lat ENVELOPE(-21.584,-21.584,64.087,64.087)
geographic Miðdalsheiði
geographic_facet Miðdalsheiði
genre Carex bigelowii
genre_facet Carex bigelowii
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26190
_version_ 1766388430333280256