Merking trúar hjá fólki á efri árum. Hvert er eðli trúar og trúleysis í hugum eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu

Markmið rannsóknarinnar er tvíþætt, að finna hvað trú eða trúleysi merkir í hugum eldra fólks á höfuðborgarsvæðinu og að kanna hvort öldrunarinnsæis (e. gerotranscendence) gæti hjá þeim. Eigindleg rannsókn var notuð þar sem átta þátttakendur voru fengnir úr fjórum sveitafélögum höfuðborgarsvæðisins....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bára Friðriksdóttir 1963-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26145
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26145
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26145 2023-05-15T16:49:41+02:00 Merking trúar hjá fólki á efri árum. Hvert er eðli trúar og trúleysis í hugum eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu The meaning and essence of faith and atheism among elderly in urban area in Iceland Bára Friðriksdóttir 1963- Háskóli Íslands 2016-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26145 is ice http://hdl.handle.net/1946/26145 Norrænt meistaranám í öldrunarfræðum Aldraðir Öldrunarfræði Trúarlíf Trúarreynsla Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:55:51Z Markmið rannsóknarinnar er tvíþætt, að finna hvað trú eða trúleysi merkir í hugum eldra fólks á höfuðborgarsvæðinu og að kanna hvort öldrunarinnsæis (e. gerotranscendence) gæti hjá þeim. Eigindleg rannsókn var notuð þar sem átta þátttakendur voru fengnir úr fjórum sveitafélögum höfuðborgarsvæðisins. Þeir komu úr félagsstarfi á vegum sveitafélaganna. Leitast var eftir að hafa kynjahlutfall jafnt og tóku jafnmargar konur og karlar þátt. Öldrunarinnsæi sem er ein af nýjustu kenningum í öldrunarfræði er kynnt sérstaklega í fræðilegum kafla. Niðurstöður sýna að einstaklingarnir upplifa trú eða trúleysi hver á sinn hátt. Til að greina það var notuð túlkunarleg fyrirbærafræði. Þátttakendur voru allir kristnir fyrir utan einn. Trúarkenningar voru ekki miðlægar hjá þeim en voru til staðar í mis miklum mæli. Það sem var sameiginlegt í trú og verður að vera til staðar til að sýna eðli hennar er traust, það er samband á milli aðila í bæn og upplifun og að maðurinn geti reitt sig á æðri mátt sem líka nefnist Guð, Jesús eða örlög. Þessi æðri máttur er góður og stendur með manninum. Það kom skýrt í ljós að flestir þátttakendur töldu að með hugtakinu trúarreynsla væri verið að vísa í dulræna reynslu. Niðurstöður rannsóknar í öldrunarinnsæi gefa vísbendingu um öldrunarinnsæi hjá þátttakendum og þá sérstaklega í þáttum um sátt við lífið og dauðann, þörf fyrir einveru og að geta valið sér félagsskap og vera vandlátur á hann. Öldrunarinnsæiskenningin veitir fagstéttum og almenningi aðgang að hugarheimi öldungsins og eykur skilning fyrir þörfum hans. Það er þörf á að fræða heilbrigðisstéttir og fagstéttir sem koma að öldruðum um öldrunarinnsæið. Einnig er það brýnt fyrir kristnar kirkjur að huga að hvort boðun hennar nái nægilega vel til safnaðarbarna. Lykilorð: Aldraðir, öldrunarinnsæi, öldrunarfræði, gerotranscendence, trú, trúleysi, bæn, mótlæti, spíritismi, Guð, æðri máttur, trúarreynsla. The aim of this study is to find the essence of how older people in Iceland understand faith and atheism. Another aim is to find out if the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Norrænt meistaranám í öldrunarfræðum
Aldraðir
Öldrunarfræði
Trúarlíf
Trúarreynsla
spellingShingle Norrænt meistaranám í öldrunarfræðum
Aldraðir
Öldrunarfræði
Trúarlíf
Trúarreynsla
Bára Friðriksdóttir 1963-
Merking trúar hjá fólki á efri árum. Hvert er eðli trúar og trúleysis í hugum eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu
topic_facet Norrænt meistaranám í öldrunarfræðum
Aldraðir
Öldrunarfræði
Trúarlíf
Trúarreynsla
description Markmið rannsóknarinnar er tvíþætt, að finna hvað trú eða trúleysi merkir í hugum eldra fólks á höfuðborgarsvæðinu og að kanna hvort öldrunarinnsæis (e. gerotranscendence) gæti hjá þeim. Eigindleg rannsókn var notuð þar sem átta þátttakendur voru fengnir úr fjórum sveitafélögum höfuðborgarsvæðisins. Þeir komu úr félagsstarfi á vegum sveitafélaganna. Leitast var eftir að hafa kynjahlutfall jafnt og tóku jafnmargar konur og karlar þátt. Öldrunarinnsæi sem er ein af nýjustu kenningum í öldrunarfræði er kynnt sérstaklega í fræðilegum kafla. Niðurstöður sýna að einstaklingarnir upplifa trú eða trúleysi hver á sinn hátt. Til að greina það var notuð túlkunarleg fyrirbærafræði. Þátttakendur voru allir kristnir fyrir utan einn. Trúarkenningar voru ekki miðlægar hjá þeim en voru til staðar í mis miklum mæli. Það sem var sameiginlegt í trú og verður að vera til staðar til að sýna eðli hennar er traust, það er samband á milli aðila í bæn og upplifun og að maðurinn geti reitt sig á æðri mátt sem líka nefnist Guð, Jesús eða örlög. Þessi æðri máttur er góður og stendur með manninum. Það kom skýrt í ljós að flestir þátttakendur töldu að með hugtakinu trúarreynsla væri verið að vísa í dulræna reynslu. Niðurstöður rannsóknar í öldrunarinnsæi gefa vísbendingu um öldrunarinnsæi hjá þátttakendum og þá sérstaklega í þáttum um sátt við lífið og dauðann, þörf fyrir einveru og að geta valið sér félagsskap og vera vandlátur á hann. Öldrunarinnsæiskenningin veitir fagstéttum og almenningi aðgang að hugarheimi öldungsins og eykur skilning fyrir þörfum hans. Það er þörf á að fræða heilbrigðisstéttir og fagstéttir sem koma að öldruðum um öldrunarinnsæið. Einnig er það brýnt fyrir kristnar kirkjur að huga að hvort boðun hennar nái nægilega vel til safnaðarbarna. Lykilorð: Aldraðir, öldrunarinnsæi, öldrunarfræði, gerotranscendence, trú, trúleysi, bæn, mótlæti, spíritismi, Guð, æðri máttur, trúarreynsla. The aim of this study is to find the essence of how older people in Iceland understand faith and atheism. Another aim is to find out if the ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bára Friðriksdóttir 1963-
author_facet Bára Friðriksdóttir 1963-
author_sort Bára Friðriksdóttir 1963-
title Merking trúar hjá fólki á efri árum. Hvert er eðli trúar og trúleysis í hugum eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu
title_short Merking trúar hjá fólki á efri árum. Hvert er eðli trúar og trúleysis í hugum eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu
title_full Merking trúar hjá fólki á efri árum. Hvert er eðli trúar og trúleysis í hugum eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu
title_fullStr Merking trúar hjá fólki á efri árum. Hvert er eðli trúar og trúleysis í hugum eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu
title_full_unstemmed Merking trúar hjá fólki á efri árum. Hvert er eðli trúar og trúleysis í hugum eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu
title_sort merking trúar hjá fólki á efri árum. hvert er eðli trúar og trúleysis í hugum eldri borgara á höfuðborgarsvæðinu
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26145
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26145
_version_ 1766039858995789824