Besta nýting jarðhitakerfis: Samþætting auðlindar og hagrænna þátta

Ísland er ríkt af jarðvarma og jarðhitaauðlindin er Íslendingum mikilvæg. Jarðvarmi er bæði nýttur beint, til dæmis til húshitunar, og til rafmagnsframleiðslu. Á Íslandi er um 18% framleiddrar raforku seld á raforkumarkaði en um 77% er bundin í samningum við stórfyrirtæki, að mestu leyti álver. Tilg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Björnsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26139