Besta nýting jarðhitakerfis: Samþætting auðlindar og hagrænna þátta

Ísland er ríkt af jarðvarma og jarðhitaauðlindin er Íslendingum mikilvæg. Jarðvarmi er bæði nýttur beint, til dæmis til húshitunar, og til rafmagnsframleiðslu. Á Íslandi er um 18% framleiddrar raforku seld á raforkumarkaði en um 77% er bundin í samningum við stórfyrirtæki, að mestu leyti álver. Tilg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurður Björnsson 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26139
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26139
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26139 2023-05-15T16:52:30+02:00 Besta nýting jarðhitakerfis: Samþætting auðlindar og hagrænna þátta Optimal energy extraction from a geothermal system: Integration of a resource and economic factors Sigurður Björnsson 1987- Háskóli Íslands 2016-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26139 is ice http://hdl.handle.net/1946/26139 Hagfræði Auðlindahagfræði Hitaveitur Jarðhiti Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:57:44Z Ísland er ríkt af jarðvarma og jarðhitaauðlindin er Íslendingum mikilvæg. Jarðvarmi er bæði nýttur beint, til dæmis til húshitunar, og til rafmagnsframleiðslu. Á Íslandi er um 18% framleiddrar raforku seld á raforkumarkaði en um 77% er bundin í samningum við stórfyrirtæki, að mestu leyti álver. Tilgangur þessa verkefnis er að veita frekari innsýn inn í ýmis lykilatriði varðandi ákvarðanatöku í uppbyggingu og rekstri jarðhitavirkjunar og samspil auðlindarinnar og efnahagslegra þátta. Það er gert með því að bæta möguleika á breytilegu raforkuverði, möguleika á að semja við nýjan aðila um raforkukaup utan markaðar og möguleika á kaupum orku á heildsölumarkaði til að uppfylla hið umsamda magn, við grunnlíkan af hagnaðarhámörkun. Þannig einskorðast orkusala ekki við samkeppnismarkað og sveigjanleiki virkjunar í að uppfylla gerðan samning eykst. Grunntilfelli hins útvíkkaða líkans er leyst þar sem stuðst er við gildi stuðla sem þykja líkleg og/eða eðlileg. Til viðbótar eru sett fram nokkur tilfelli þar sem könnuð eru áhrif breytinga á samningi við nýjan aðila, heildsöluverði, fórnarkostnaði og kostnaði vegna úthrifa á hagnað, varmaforða jarðhitakerfis og sölumynstur. Hærra heildsöluverð veldur því að frekar er gengið á varmaforða kerfis og hagnaður minnkar. Hve mikið selt er á markaði fer eftir samanburði á framleiðslukostnaði og markaðsverði. Hve hár framleiðslukostnaður er fer aftur eftir hve mikið hefur gengið á varmaforða kerfis. Því meira sem gengið hefur á forðann, því hærri er framleiðslukostnaður og því ólíklegra að mikið sé framleitt umfram umsamið magn og selt á markaði. Umsamið magn hefur þar af leiðandi mikið að segja um hve mikið selt er á markað. Svipað gildir um hve mikið framleitt er upp í umsamið magn og hve mikið er keypt á heildsölumarkaði. Því lægra sem heildsöluverð er og því hærri sem framleiðslukostnaður er, því meira er keypt á heildsölumarkaði og minna framleitt úr jarðhitakerfi. Iceland has abundant geothermal energy resources which are important for both direct utilization like space ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagfræði
Auðlindahagfræði
Hitaveitur
Jarðhiti
spellingShingle Hagfræði
Auðlindahagfræði
Hitaveitur
Jarðhiti
Sigurður Björnsson 1987-
Besta nýting jarðhitakerfis: Samþætting auðlindar og hagrænna þátta
topic_facet Hagfræði
Auðlindahagfræði
Hitaveitur
Jarðhiti
description Ísland er ríkt af jarðvarma og jarðhitaauðlindin er Íslendingum mikilvæg. Jarðvarmi er bæði nýttur beint, til dæmis til húshitunar, og til rafmagnsframleiðslu. Á Íslandi er um 18% framleiddrar raforku seld á raforkumarkaði en um 77% er bundin í samningum við stórfyrirtæki, að mestu leyti álver. Tilgangur þessa verkefnis er að veita frekari innsýn inn í ýmis lykilatriði varðandi ákvarðanatöku í uppbyggingu og rekstri jarðhitavirkjunar og samspil auðlindarinnar og efnahagslegra þátta. Það er gert með því að bæta möguleika á breytilegu raforkuverði, möguleika á að semja við nýjan aðila um raforkukaup utan markaðar og möguleika á kaupum orku á heildsölumarkaði til að uppfylla hið umsamda magn, við grunnlíkan af hagnaðarhámörkun. Þannig einskorðast orkusala ekki við samkeppnismarkað og sveigjanleiki virkjunar í að uppfylla gerðan samning eykst. Grunntilfelli hins útvíkkaða líkans er leyst þar sem stuðst er við gildi stuðla sem þykja líkleg og/eða eðlileg. Til viðbótar eru sett fram nokkur tilfelli þar sem könnuð eru áhrif breytinga á samningi við nýjan aðila, heildsöluverði, fórnarkostnaði og kostnaði vegna úthrifa á hagnað, varmaforða jarðhitakerfis og sölumynstur. Hærra heildsöluverð veldur því að frekar er gengið á varmaforða kerfis og hagnaður minnkar. Hve mikið selt er á markaði fer eftir samanburði á framleiðslukostnaði og markaðsverði. Hve hár framleiðslukostnaður er fer aftur eftir hve mikið hefur gengið á varmaforða kerfis. Því meira sem gengið hefur á forðann, því hærri er framleiðslukostnaður og því ólíklegra að mikið sé framleitt umfram umsamið magn og selt á markaði. Umsamið magn hefur þar af leiðandi mikið að segja um hve mikið selt er á markað. Svipað gildir um hve mikið framleitt er upp í umsamið magn og hve mikið er keypt á heildsölumarkaði. Því lægra sem heildsöluverð er og því hærri sem framleiðslukostnaður er, því meira er keypt á heildsölumarkaði og minna framleitt úr jarðhitakerfi. Iceland has abundant geothermal energy resources which are important for both direct utilization like space ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sigurður Björnsson 1987-
author_facet Sigurður Björnsson 1987-
author_sort Sigurður Björnsson 1987-
title Besta nýting jarðhitakerfis: Samþætting auðlindar og hagrænna þátta
title_short Besta nýting jarðhitakerfis: Samþætting auðlindar og hagrænna þátta
title_full Besta nýting jarðhitakerfis: Samþætting auðlindar og hagrænna þátta
title_fullStr Besta nýting jarðhitakerfis: Samþætting auðlindar og hagrænna þátta
title_full_unstemmed Besta nýting jarðhitakerfis: Samþætting auðlindar og hagrænna þátta
title_sort besta nýting jarðhitakerfis: samþætting auðlindar og hagrænna þátta
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26139
long_lat ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Lægra
Veita
geographic_facet Lægra
Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26139
_version_ 1766042812895199232