„Ómetanleg gjöf“: Reynsla kvenna sem hafa gefið og þegið egg á Íslandi

Ör þróun í frjósemisvísindum hefur opnað nýjar leiðir til barneigna undanfarna áratugi. Ein af þessum leiðum er egggjöf, sem hefur verið stunduð hér á landi frá árinu 1996. Markmið rannsóknarinnar er að afla þekkingar á reynslu kvenna sem hafa gefið og þegið egg og hugmyndum þeirra um skyldleika og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þóra Ágústa Úlfsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26110