„Ómetanleg gjöf“: Reynsla kvenna sem hafa gefið og þegið egg á Íslandi

Ör þróun í frjósemisvísindum hefur opnað nýjar leiðir til barneigna undanfarna áratugi. Ein af þessum leiðum er egggjöf, sem hefur verið stunduð hér á landi frá árinu 1996. Markmið rannsóknarinnar er að afla þekkingar á reynslu kvenna sem hafa gefið og þegið egg og hugmyndum þeirra um skyldleika og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þóra Ágústa Úlfsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26110
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26110
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26110 2023-05-15T16:48:04+02:00 „Ómetanleg gjöf“: Reynsla kvenna sem hafa gefið og þegið egg á Íslandi "Invaluable gift": The experience of women who have given and received eggs in Iceland Þóra Ágústa Úlfsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2016-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26110 is ice http://hdl.handle.net/1946/26110 Mannfræði Barneignir Konur Kannanir Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:56:15Z Ör þróun í frjósemisvísindum hefur opnað nýjar leiðir til barneigna undanfarna áratugi. Ein af þessum leiðum er egggjöf, sem hefur verið stunduð hér á landi frá árinu 1996. Markmið rannsóknarinnar er að afla þekkingar á reynslu kvenna sem hafa gefið og þegið egg og hugmyndum þeirra um skyldleika og mikilvægi þess að þekkja líffræðilegan uppruna sinn. Gagna var aflað með eigindlegum, hálfstöðluðum viðtölum við tíu konur sem höfðu gefið egg og sjö konur sem höfðu þegið egg á Íslandi og átt barn í framhaldinu. Haft var uppi á konunum með markmiðaúrtaki, snjóboltaúrtaki og sjálfvöldu úrtaki. Þær höfðu misjafna reynslu af egggjöf, sumar upplifðu hana eingöngu á jákvæðan hátt á meðan hún tók meiri toll af öðrum. Allar lögðu konurnar þó áherslu á hversu stór gjöf egggjöf væri og mikilvægi þess að börn nytu réttar á að vita hvernig þau voru getin. Ljóst er af niðurstöðum að skyldleiki er flókið hugtak sem konurnar veittu áhugaverða og ólíka sýn á. Margar töluðu um að úrbóta væri þörf þegar kemur að gjafaferlinu, til dæmis þyrfti að veita einstaklingsmiðaðri þjónustu. Því má vona að rannsóknin muni verða til þess að bæta ferlið. Þörf er á frekari rannsóknum á egggjöf – þá fyrst og fremst á þeim börnum sem verða til. Rapid evolution in reproductive technology has made it possible to make babies in countless new ways. One of those ways is egg donation, which has been practiced in Iceland since 1996. The goal of this research is to gain knowledge about women’s experience of egg donation, both women who have given their eggs and women who have received donation, and what ideas they have concerning kinship and the importance of knowing one’s biological origin. Data was gathered by qualitative, half-constructed interviews with ten women who had donated eggs and seven women who had received eggs in Iceland and had a baby in the following. The women were found by snowball, purposive and self-selected sampling. They had varied experience with egg donation. Some had only positive experience while it took more toll on others. All ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Vona ENVELOPE(9.269,9.269,64.135,64.135)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannfræði
Barneignir
Konur
Kannanir
spellingShingle Mannfræði
Barneignir
Konur
Kannanir
Þóra Ágústa Úlfsdóttir 1988-
„Ómetanleg gjöf“: Reynsla kvenna sem hafa gefið og þegið egg á Íslandi
topic_facet Mannfræði
Barneignir
Konur
Kannanir
description Ör þróun í frjósemisvísindum hefur opnað nýjar leiðir til barneigna undanfarna áratugi. Ein af þessum leiðum er egggjöf, sem hefur verið stunduð hér á landi frá árinu 1996. Markmið rannsóknarinnar er að afla þekkingar á reynslu kvenna sem hafa gefið og þegið egg og hugmyndum þeirra um skyldleika og mikilvægi þess að þekkja líffræðilegan uppruna sinn. Gagna var aflað með eigindlegum, hálfstöðluðum viðtölum við tíu konur sem höfðu gefið egg og sjö konur sem höfðu þegið egg á Íslandi og átt barn í framhaldinu. Haft var uppi á konunum með markmiðaúrtaki, snjóboltaúrtaki og sjálfvöldu úrtaki. Þær höfðu misjafna reynslu af egggjöf, sumar upplifðu hana eingöngu á jákvæðan hátt á meðan hún tók meiri toll af öðrum. Allar lögðu konurnar þó áherslu á hversu stór gjöf egggjöf væri og mikilvægi þess að börn nytu réttar á að vita hvernig þau voru getin. Ljóst er af niðurstöðum að skyldleiki er flókið hugtak sem konurnar veittu áhugaverða og ólíka sýn á. Margar töluðu um að úrbóta væri þörf þegar kemur að gjafaferlinu, til dæmis þyrfti að veita einstaklingsmiðaðri þjónustu. Því má vona að rannsóknin muni verða til þess að bæta ferlið. Þörf er á frekari rannsóknum á egggjöf – þá fyrst og fremst á þeim börnum sem verða til. Rapid evolution in reproductive technology has made it possible to make babies in countless new ways. One of those ways is egg donation, which has been practiced in Iceland since 1996. The goal of this research is to gain knowledge about women’s experience of egg donation, both women who have given their eggs and women who have received donation, and what ideas they have concerning kinship and the importance of knowing one’s biological origin. Data was gathered by qualitative, half-constructed interviews with ten women who had donated eggs and seven women who had received eggs in Iceland and had a baby in the following. The women were found by snowball, purposive and self-selected sampling. They had varied experience with egg donation. Some had only positive experience while it took more toll on others. All ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Þóra Ágústa Úlfsdóttir 1988-
author_facet Þóra Ágústa Úlfsdóttir 1988-
author_sort Þóra Ágústa Úlfsdóttir 1988-
title „Ómetanleg gjöf“: Reynsla kvenna sem hafa gefið og þegið egg á Íslandi
title_short „Ómetanleg gjöf“: Reynsla kvenna sem hafa gefið og þegið egg á Íslandi
title_full „Ómetanleg gjöf“: Reynsla kvenna sem hafa gefið og þegið egg á Íslandi
title_fullStr „Ómetanleg gjöf“: Reynsla kvenna sem hafa gefið og þegið egg á Íslandi
title_full_unstemmed „Ómetanleg gjöf“: Reynsla kvenna sem hafa gefið og þegið egg á Íslandi
title_sort „ómetanleg gjöf“: reynsla kvenna sem hafa gefið og þegið egg á íslandi
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26110
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(9.269,9.269,64.135,64.135)
geographic Kvenna
Veita
Vona
geographic_facet Kvenna
Veita
Vona
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26110
_version_ 1766038177647165440