SIS - matið og hvað svo? Þörf fatlaðs fólks fyrir stuðning í daglegu lífi
Frá árinu 2009 hefur svokallað SIS-mat verið notað hér á landi til að meta þörf fatlaðs fólks fyrir aðstoð. Fáar rannsóknir hafa þó verið gerðar á upplifun fatlaðs fólks á matinu og hvernig það endurspeglar þjónustuþörf þess í raun. Markmið rannsóknarinnar var þríþætt: a) að varpa ljósi á reynslu og...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/26075 |