SIS - matið og hvað svo? Þörf fatlaðs fólks fyrir stuðning í daglegu lífi

Frá árinu 2009 hefur svokallað SIS-mat verið notað hér á landi til að meta þörf fatlaðs fólks fyrir aðstoð. Fáar rannsóknir hafa þó verið gerðar á upplifun fatlaðs fólks á matinu og hvernig það endurspeglar þjónustuþörf þess í raun. Markmið rannsóknarinnar var þríþætt: a) að varpa ljósi á reynslu og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjargey Una Hinriksdóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26075
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/26075
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/26075 2023-05-15T16:52:51+02:00 SIS - matið og hvað svo? Þörf fatlaðs fólks fyrir stuðning í daglegu lífi The SIS evaluation and then what? Disabled people´s need for assistance in their daily lives Bjargey Una Hinriksdóttir 1974- Háskóli Íslands 2016-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/26075 is ice http://hdl.handle.net/1946/26075 Fötlunarfræði Matstæki Heilbrigðisþjónusta Fatlaðir Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:54:10Z Frá árinu 2009 hefur svokallað SIS-mat verið notað hér á landi til að meta þörf fatlaðs fólks fyrir aðstoð. Fáar rannsóknir hafa þó verið gerðar á upplifun fatlaðs fólks á matinu og hvernig það endurspeglar þjónustuþörf þess í raun. Markmið rannsóknarinnar var þríþætt: a) að varpa ljósi á reynslu og upplifun fatlaðs fólks af því að fara í SIS - mat, b) hvernig fatlað fólk upplifði matið endurspegla þörf sína fyrir aðstoð, og c) hvernig þörfum þess var mætt að mati loknu. Rannsóknin var eigindleg og fylgdi fyrirbæralegri nálgun. Gagna var aflað með opnum viðtölum við tólf einstaklinga, sex með þroskahömlun og sex með hreyfihömlun. Þátttakendur voru búsettir í Reykjavík, höfðu farið í gegn um SIS - mat og fengu aðstoð út frá Lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992. Þátttakendur lýstu góðri reynslu af því að fara í gegnum matið þótt tilgangur þess hafi ekki verið öllum fyllilega skýr. Þátttakendur með þroskahömlun töldu SIS - matið almennt endurspegla vel þörf sína fyrir aðstoð, en það átti mun síður við um þátttakendur með hreyfihömlun. Niðurstöður matsins höfðu ekki haft áhrif á þá aðstoð sem þátttakendur fengu og í ýmsum tilvikum áttu þeir rétt á meiri aðstoð hefðu niðurstöðurnar verið hafðar að leiðarljósi. Þátttakendur óskaðu eindregið eftir stöðugleika en jafnframt sveigjanleika í þjónustu og að aðstoð væri til staðar þegar hennar er þörf. Lögð var áhersla á einstaklingsmiðaðan stuðning til að lifa eðlilegu lífi og vera fullgildir þátttakendur í samfélaginu. Mikilvægt er að fatlað fólk fái tækifæri til að skilgreina þjónustuþörf sína sjálft og viðeigandi aðstoð svo það hafi tækifæri til fullgildrar þátttöku í samfélaginu. From the year 2009 the SIS – evaluation (Supports Intensity Scale) has been used in Iceland to evaluate the need for assistance for disabled people. Few studies have reflected disabled people’s experience of the evaluation and how they consider it to reflect their need for service. The purpose of this qualitative study was threefold: a) to reflect disabled people’s experience of going ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fötlunarfræði
Matstæki
Heilbrigðisþjónusta
Fatlaðir
spellingShingle Fötlunarfræði
Matstæki
Heilbrigðisþjónusta
Fatlaðir
Bjargey Una Hinriksdóttir 1974-
SIS - matið og hvað svo? Þörf fatlaðs fólks fyrir stuðning í daglegu lífi
topic_facet Fötlunarfræði
Matstæki
Heilbrigðisþjónusta
Fatlaðir
description Frá árinu 2009 hefur svokallað SIS-mat verið notað hér á landi til að meta þörf fatlaðs fólks fyrir aðstoð. Fáar rannsóknir hafa þó verið gerðar á upplifun fatlaðs fólks á matinu og hvernig það endurspeglar þjónustuþörf þess í raun. Markmið rannsóknarinnar var þríþætt: a) að varpa ljósi á reynslu og upplifun fatlaðs fólks af því að fara í SIS - mat, b) hvernig fatlað fólk upplifði matið endurspegla þörf sína fyrir aðstoð, og c) hvernig þörfum þess var mætt að mati loknu. Rannsóknin var eigindleg og fylgdi fyrirbæralegri nálgun. Gagna var aflað með opnum viðtölum við tólf einstaklinga, sex með þroskahömlun og sex með hreyfihömlun. Þátttakendur voru búsettir í Reykjavík, höfðu farið í gegn um SIS - mat og fengu aðstoð út frá Lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992. Þátttakendur lýstu góðri reynslu af því að fara í gegnum matið þótt tilgangur þess hafi ekki verið öllum fyllilega skýr. Þátttakendur með þroskahömlun töldu SIS - matið almennt endurspegla vel þörf sína fyrir aðstoð, en það átti mun síður við um þátttakendur með hreyfihömlun. Niðurstöður matsins höfðu ekki haft áhrif á þá aðstoð sem þátttakendur fengu og í ýmsum tilvikum áttu þeir rétt á meiri aðstoð hefðu niðurstöðurnar verið hafðar að leiðarljósi. Þátttakendur óskaðu eindregið eftir stöðugleika en jafnframt sveigjanleika í þjónustu og að aðstoð væri til staðar þegar hennar er þörf. Lögð var áhersla á einstaklingsmiðaðan stuðning til að lifa eðlilegu lífi og vera fullgildir þátttakendur í samfélaginu. Mikilvægt er að fatlað fólk fái tækifæri til að skilgreina þjónustuþörf sína sjálft og viðeigandi aðstoð svo það hafi tækifæri til fullgildrar þátttöku í samfélaginu. From the year 2009 the SIS – evaluation (Supports Intensity Scale) has been used in Iceland to evaluate the need for assistance for disabled people. Few studies have reflected disabled people’s experience of the evaluation and how they consider it to reflect their need for service. The purpose of this qualitative study was threefold: a) to reflect disabled people’s experience of going ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Bjargey Una Hinriksdóttir 1974-
author_facet Bjargey Una Hinriksdóttir 1974-
author_sort Bjargey Una Hinriksdóttir 1974-
title SIS - matið og hvað svo? Þörf fatlaðs fólks fyrir stuðning í daglegu lífi
title_short SIS - matið og hvað svo? Þörf fatlaðs fólks fyrir stuðning í daglegu lífi
title_full SIS - matið og hvað svo? Þörf fatlaðs fólks fyrir stuðning í daglegu lífi
title_fullStr SIS - matið og hvað svo? Þörf fatlaðs fólks fyrir stuðning í daglegu lífi
title_full_unstemmed SIS - matið og hvað svo? Þörf fatlaðs fólks fyrir stuðning í daglegu lífi
title_sort sis - matið og hvað svo? þörf fatlaðs fólks fyrir stuðning í daglegu lífi
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/26075
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Reykjavík
Varpa
Gerðar
Mati
geographic_facet Reykjavík
Varpa
Gerðar
Mati
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/26075
_version_ 1766043290204897280