Hvernig er komið til móts við börn með málþroskaraskanir í elsta árgangi leikskóla og fyrsta bekk grunnskóla á Akranesi?

Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig komið er til móts við börn með málþroskaraskanir í elsta árgangi leikskóla og fyrsta bekk grunnskóla á Akranesi. Í mörgum leik- og grunnskólum landsins er nemendum með málþroskaraskanir boðin stuðningur í einhversskonar mynd. Oft er um að ræða sérkennslu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lilja Sigríður Hjaltadóttir 1974-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26038