„Þau eru náttúrulega orðin rosalega klár í að nota þessi vinnubrögð“ : þróun Byrjendalæsis í 4. bekk í grunnskóla eftir að innleiðingarferli lýkur

Kennsluhugmyndafræðin Byrjendalæsi (BL) snýst um að beita ákveðnu skipulagi og aðferðum til að efla læsi hjá byrjendum. Umdeilt hvort aðferðin skilar betri árangri en hefðbundin kennsla (hljóðaaðferð), þegar kemur að samræmdum prófum í 4. bekk. Viðfangsefni rannsóknarinnar var að skoða hvernig tilte...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Kristjana Reynisdóttir 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/26018