Að vera fósturforeldri: Hvernig er undirbúningi og stuðningi við fósturforeldra háttað á Íslandi?

Markmið þessarar rannsóknar er að varpa skýrara ljósi á hlutverk fósturforeldra og hvernig barnaverndaryfirvöld standa að undirbúningi og stuðningi við fósturforeldra. Farið er yfir skilgeiningar á hugtakinu fóstur og fjallað almennt um fósturmál. Þá er fjallað um mikilvægi þess að fósturforeldrar s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Ómarsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25971
Description
Summary:Markmið þessarar rannsóknar er að varpa skýrara ljósi á hlutverk fósturforeldra og hvernig barnaverndaryfirvöld standa að undirbúningi og stuðningi við fósturforeldra. Farið er yfir skilgeiningar á hugtakinu fóstur og fjallað almennt um fósturmál. Þá er fjallað um mikilvægi þess að fósturforeldrar séu fræddir um tengslamyndun, trygg og ótrygg tengsl. Ennfremur er horft til sambands og samskipta fósturforeldra við félagsráðgjafa og þess hvaða hlutverki félagsráðgjafar hafa að gegna gagnvart fósturforeldrum. Niðurstöður rannsóknarinnar eru á þá leið að miðað við þær kröfur sem gerðar eru til fósturforeldra að þá vanti fullnægjandi undirbúning, stuðning og eftirfylgni til þeirra. Lykilorð: fósturforeldrar, félagsráðgjöf, tengslamyndun, handleiðsla. The aim of this study is to examine the field of foster parenting in Iceland and how the Government Agency for Child Protection prepare and support foster parents in their work. The term foster and foster care in general is defined. The importance of educating foster parents on attachment with children, secure attachment and insecure attachment is elaborated. The relationship and communication between foster parents and social workers is explored and the role social workers have towards foster parents. The findings of this study indicate there is a lack of appropriate preparation and support for foster parents given the demands of their role. Key words: foster parents, social work, attachment, supervision