Akstursþjónusta fatlaðs fólks : hverju þarf að breyta?

Meginmarkmiðið með samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er að stuðla að því að fatlað fólk njóti mannréttinda og mannfrelsis til fulls og jafns við aðra. Að komast ferða sinna er mikilvægt atriði í því sambandi. Verkefni þetta fjallar um akstursþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík og...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Stefán Arnarson 1989-, Guðlaug Hanna Vilhjálmsdóttir 1985-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/25900